fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Enginn svarar Vilhjálmi

Björn Þorfinnsson
Föstudaginn 3. febrúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ég var með missed call frá Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni og ég er búin að vera taugahrúga,“ segir lögfræðingurinn Brynhildur Bolladóttir í færslu á Twitter. Brynhildur segist hafa hafist handa við að skoða allt sem hún hafi skrifað á netið enda Vilhjálmur þekktur fyrir að lögsækja einstaklinga vegna umdeildra ummæla.

Áhyggjur hennar reyndust þó óþarfar því þegar hún hringdi til baka kom í ljós að Vilhjálmur hafði hringt í rangt númer. Vilhjálmur hafði greinilega gaman af færslu Brynhildar sem hann deildi sjálfur á Facebook-síðu sinni. „Nú veit ég hvers vegna enginn svarar símtölum frá mér,“ sagði lögfræðingurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum

Ragnarök undir jökli – Áleitin spennusaga um siðferði og samkennd og skort á þeim gildum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Áður óséð myndband setur allt í uppnám í máli Blake Lively gegn leikstjóranum Justin Baldoni

Áður óséð myndband setur allt í uppnám í máli Blake Lively gegn leikstjóranum Justin Baldoni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum

Afhjúpar hvernig henni tókst að léttast um 13,6 kíló á tæpum tveimur mánuðum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið