fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
Fókus

Kínverska nýárinu fagnað

Menningarhátíð á Háskólatorgi – Ár hanans gengið í garð í Kína

Einar Þór Sigurðsson
Þriðjudaginn 14. febrúar 2017 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sannkölluð menningarveisla fór fram á Háskólatorgi Háskóla Íslands á laugardag af því tilefni að ár hanans gekk nýlega í garð í Kína.

Það var Konfúsíusarstofnunin Norðurljós sem hafði veg og vanda að hátíðinni og var boðið upp á margbreytilega dagskrá. Meðal annars var boðið upp á drekadans, tónlist, fróðleik um kínversk fræði og skiptinám og þá var farið í þrauti og leiki. Þá gátu áhugasamir bragðað á kínverskum mat og drukkið te með því. Ljósmyndari DV mætti á hátíðina á laugardag og náði þessum myndum.

Unnur Guðjónsdóttir í Kínaklúbbi Unnar var glæsileg að vanda.
Glæsileg Unnur Guðjónsdóttir í Kínaklúbbi Unnar var glæsileg að vanda.
Þeir sem mættu á laugardag fengu að kynnast kínverskri menningu. Meðal annars var boðið upp á dansatriði.
Sungið og dansað Þeir sem mættu á laugardag fengu að kynnast kínverskri menningu. Meðal annars var boðið upp á dansatriði.
Þessi unga stúlka heitir Elín Bryndís. Hún sýndi flotta takta á laugardag.
Bardagalist Þessi unga stúlka heitir Elín Bryndís. Hún sýndi flotta takta á laugardag.
Rithöfundurinn Ármann Reynisson skemmti sér ágætlega á hátíðinni.
Vinjettuhöfundur Rithöfundurinn Ármann Reynisson skemmti sér ágætlega á hátíðinni.
Fulltrúar úr kínverska sendiráðinu á Íslandi létu sig að sjálfsögðu ekki vanta.
Fulltrúar Kína Fulltrúar úr kínverska sendiráðinu á Íslandi létu sig að sjálfsögðu ekki vanta.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“

Auður gefur óvænt út nýja plötu – „Platan kom til mín á tveimur vikum á Íslandi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi

Adele reynir fyrir sér á nýjum vettvangi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro

Gordon Ramsay harðorður um hvort hann muni breyta matseðlinum fyrir fólk á Mounjaro
Fókus
Fyrir 4 dögum

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill