fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
Fókus

„Skal éta sokkinn í rólegheitum“

Einar Þór Sigurðsson
Föstudaginn 19. maí 2017 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Hjörvar Hafliðason skaut föstum skotum að Garðari Gunnlaugssyni, framherja Skagamanna, í Pepsi-mörkunum á mánudagskvöld.

Hjörvar lét að því liggja að Garðar legði ekki nægjanlega mikið á sig í leikjum Skagaliðsins og hlypi ekki nógu mikið. Garðar svaraði þessari gagnrýni í bikarleik gegn Fram á miðvikudag þar sem kappinn skoraði þrjú mörk, þar á meðal jöfnunarmark Skagamanna í uppbótatíma í mögnuðum 4-3 sigri. Ólafur Valur Valdimarsson skoraði svo sigurmarkið í blálokin.

Garðar sagði á Twitter eftir leik, og beindi orðum sínum til Hjörvars: „Menn vilja meina að ég sé með mark fyrir hverja 15 metra sem ég hleyp.“ Hjörvar svaraði að bragði: „Vel gert! Skal éta sokkinn í rólegheitum.“ Garðar þakkaði Hjörvari svo fyrir gagnrýnina og sagðist hafa svarað henni þar sem á að svara – inni á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið

Brjáluð breyting á klámdrottningunni – Sjáðu myndbandið
Fókus
Í gær

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill

Grátbað um að leika ekki í þessu atriði í One Tree Hill
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“

Allt breyttist hjá Dagbjörtu þann 2. desember – „Líf mitt hefur aldrei verið eins“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi

Svona hafði hún efni á „dýra“ Íslandi
Fókus
Fyrir 3 dögum

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“

8 hlutir sem Sara hefði viljað vita áður en hún hóf heilsuvegferð sína – „Trúðu mér, ef ég gat þetta þá getur þú það líka“
Fókus
Fyrir 3 dögum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum

O heldur áfram að raka inn verðlaunum
Fókus
Fyrir 4 dögum

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?

Eitt dularfyllsta sakamál síðari ára – Hvað gerðist í lyftunni?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna

Matvörurnar sem eru hættar í framleiðslu en Íslendingar sakna