fbpx
Þriðjudagur 24.júní 2025
Fókus

Píanómaðurinn greindur með heilasjúkdóm

Ragna Gestsdóttir
Föstudaginn 23. maí 2025 21:08

Billy Joel á tónleikum árið 2017. Mynd: Wikimedia Commons.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Banda­ríski tónlistarmaðurinn Billy Joel hef­ur verið greind­ur með heila­sjúk­dóm, NPH (e. Normal pressure hydrocephalus). Sjúkdómurinn felst í aukn­ingu á heila- og mænu­vökva í höfði og er heila­bil­un al­geng­ur fylgi­kvilli sjúk­dóms­ins.

„Þetta ástand hef­ur versnað vegna ný­legra tón­leika, sem hef­ur leitt til vanda­mála með heyrn, sjón og jafn­vægi,“ segir í yf­ir­lýs­ingu sem birt var á samfélagsmiðlum Joel í dag. „Mér þykir afar leitt að valda aðdá­end­um okk­ar áhyggj­um og takk fyr­ir skilning ykkar.“

Joel sem er orðinn 76 ára hefur því af­lýst fjölda vænt­an­legra tón­leika sem fara áttu fram í Bandaríkjunum og Bretlandi frá júlí 2025 til júlí 2026. Mörgum tónleikanna hafði áður verið frestað um fjóra mánuði eftir að Joel gekkst undir aðgerð, ekki var greint frá vegna hvers hún var. 

Joel hefur verið í tónlistarbransanum frá 16 ára aldri. Fyrsta plata hans, Cold Spring Harbor, kom út 1971 en seldist illa. Tveimur árum seinna kom Piano Man út. Titillagið  er skálduð endursögn af reynslu Joels af fólki sem hann hitti sem setustofusöngvari (e. Lounge singer) í Los Angeles. Lagið sló í gegn og er líklega þekktasta lag Joel, sem á þó ófáa smelli á löngum ferli. 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Forsprakki Manowar segir Íslendingum að brýna stálið – „Búist við tónleikum þar sem jörðin undir fótum ykkar skelfur“

Forsprakki Manowar segir Íslendingum að brýna stálið – „Búist við tónleikum þar sem jörðin undir fótum ykkar skelfur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Svona lítur stjarnan úr einu umtalaðasta tónlistarmyndbandi sögunnar út í dag

Svona lítur stjarnan úr einu umtalaðasta tónlistarmyndbandi sögunnar út í dag
Fókus
Fyrir 4 dögum

Fór í trekant með kærustunni og vinkonu hennar – Það hafði ófyrirséðar afleiðingar

Fór í trekant með kærustunni og vinkonu hennar – Það hafði ófyrirséðar afleiðingar
Fókus
Fyrir 4 dögum

Nýjar íbúðir seljast verr en áður – En hvað kosta íbúðir í nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu?

Nýjar íbúðir seljast verr en áður – En hvað kosta íbúðir í nýbyggingum á höfuðborgarsvæðinu?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Quarashi koma saman aftur á Lopapeysunni

Quarashi koma saman aftur á Lopapeysunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Feilspor Viðars hefur fengið 1,6 milljón áhorfa – „Ótrúleg tímasetning!“

Feilspor Viðars hefur fengið 1,6 milljón áhorfa – „Ótrúleg tímasetning!“
Fókus
Fyrir 1 viku

Ormhildarsaga glæný íslensk teiknimyndasería fyrir börn er tímamótaverk

Ormhildarsaga glæný íslensk teiknimyndasería fyrir börn er tímamótaverk
Fókus
Fyrir 1 viku

Aukasýning á vinsælustu ABBA sýningu heims í Hörpu

Aukasýning á vinsælustu ABBA sýningu heims í Hörpu