fbpx
Miðvikudagur 02.júlí 2025
Fókus

Shakira rauk af sviði eftir að hún tók eftir ógeðslegu athæfi áhorfanda

Fókus
Mánudaginn 16. september 2024 13:49

Skjáskot/Twitter

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Shakira rauk af sviði eftir að hún tók eftir því að áhorfandi var að taka óviðeigandi myndband af henni.

Shakira, 47 ára, var stödd á næturklúbbi í Miami um helgina og steig á svið til að sýna fræga danstakta við nýja lag hennar, „Soltera“. Hún sá síðan áhorfanda vera að taka myndband upp undir kjólinn hennar. Hún gaf honum bendingar um að hætta því og hélt áfram að dansa í stutta stund, þegar hún tók eftir því að hann væri enn að taka upp rauk hún af sviðinu.

Myndband af atvikinu hefur farið eins og eldur í sinu um netheima og lýstu margir yfir mikilli reiði í garð áhorfandans.

„Listafólk verðskuldar virðingu, bæði á sviði og utan sviðsins. Það er nauðsynlegt að umhverfið sé öruggt fyrir alla aðila,“ sagði einn netverji.

Shakira hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“

Missti 68 kíló á Ozempic – „Ég er líka að missa minnið, sjónina og heyrnina“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“

Guðrún og Árni ræða um nekt og svara vinsælli spurningu: „Hvað ef ég fæ bóner?“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði

Tók gjöfina til baka þegar hún heyrði hvað vinkonan sagði
Fókus
Fyrir 5 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 5 dögum

Nú steinhættir þú þessum ósið í sturtunni

Nú steinhættir þú þessum ósið í sturtunni
Fókus
Fyrir 6 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“