fbpx
Föstudagur 04.október 2024
Fókus

Hafþór sigraði með yfirburðum á sterku aflraunamóti í Dubai

Fókus
Þriðjudaginn 10. september 2024 14:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aflraunamaðurinn og kvikmyndaleikarinn Hafþór Júlíus Björnsson sigraði með yfirburðum á hinu sterka aflraunamóti Strongman Champions League um síðustu helgi.

Mótið var haldið í Dubai. Yfirburðir Hafþórs voru svo miklir að hann hefði getað sleppt því að taka þátt í Atlas-steinaburði og hefði samt sigrað.

Þetta er fjórða stóra mótið sem Hafþór tekur þátt í á stuttum tíma. Hann vann yfirburðasigur í keppninni Sterkasti maður Íslands, varð í öðru sæti í Strongest Man on Earth. Einnig varð hann í fjórða sæti í Arnold Classic sem háð var í Comlumbus í Ohio.

Á mótinu í Dubai um helgina sigraði Hafþór í fimm greinum af átta.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“

Bresku krúttmolarnir eru mættir aftur og fóru á fund ráðherra – „Manni hlýnar um hjartarætur við að heyra sögur sem þessar“
Fókus
Í gær

Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101

Breskar sjónvarpsstjörnur kepptumst um að finna ódýrustu máltíðina í 101
Fókus
Í gær

Bjó einu sinni með Hugh Hefner en býr nú í tjaldi

Bjó einu sinni með Hugh Hefner en býr nú í tjaldi
Fókus
Í gær

Dóttir R. Kelly afhjúpar hræðilegt leyndarmál sem eyðilagði æsku hennar

Dóttir R. Kelly afhjúpar hræðilegt leyndarmál sem eyðilagði æsku hennar