fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Nýtt myndband Laufeyjar eftir heimsfrægan leikstjóra frumsýnt

Fókus
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 13:00

Laufey Lín Jónsdóttir hefur átt mikilli velgengni að fagna undanfarið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Núna klukkan 13.00 var frumsýnt nýtt myndband við lag tónlistarkonunnar Laufeyjar Línar Jónsdóttur, Goddess. Aðdáendur Laufeyjar hafa verið að missa sig af spennu fyrir frumsýningunni og það er ekki síst vegna þess að myndbandið er í leikstjórn hinnar  kóresku-kanadísku  Celine Song.

Song, sem er leikstjóri, leikskáld og handritshöfundur, á það sameiginlegt með Laufeyju að frægðarsól hennar hefur risið hratt undanfarið en á dögunum hlaut hún tvær óskarsverðlaunatilnefningar fyrir kvikmyndina Past Lives. Var myndin tilnefnd sem besta myndin og fyrir besta handritið.

Aðdáendur Laufeyjar og Song eru að missa sig yfir frumsýningunni en töluverður fjöldi beið í stafrænni röð eftir að því að það yrði sett í loftið.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“