fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
Fókus

Kynlífspartýið breyttist í þriðju heimsstyrjöldina – „Guð minn góður, þau eru að drepa hvert annað“

Fókus
Föstudaginn 23. febrúar 2024 11:36

Myndir/Skjáskot: Twitter/DailyStar

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Villt kynlífspartý fór úr böndunum þegar breskir karlmenn neituðu að borga vændiskonum fyrir þjónustu þeirra.

Atvikið átti sér stað snemma fimmtudagsmorgun þann 22. febrúar síðastliðinn í Phuket í Taílandi.

Samkvæmt erlendum miðlum gekk partýið sjálft vel fyrir sig. Bresku ferðamennirnir buðu fimm vændiskonum og tveimur öðrum konum í leiguíbúð þeirra til að stunda hópkynlíf.

Ósættið byrjaði þegar ferðamennirnir og vændiskonurnar fóru að deila um verð á þjónustu.

Rifrildin breyttust í hávær slagsmál og urðu mörg vitni að þeim.

Á myndum frá vettvangi, sem DailyStar birti, má sjá fullt af glerbrotum eftir að fólkið henti glösum og blómapottum í hvert annað. Inni í húsinu má sjá glerbrot, blóðbletti, tómar flöskur, sígarettur og fleira út um allt.

Óttasleginn íbúi í götunni horfði á þau slást frá svölum sínum og sagði á meðan þessu stóð samkvæmt upplýsingum frá ViralPress: „Guð minn góður, þau eru að drepa hvert annað.“

Seinna sagði hann: „Þetta var eins og þriðja heimsstyrjöldin. Mig langaði að ná í hjálm fyrir eigið öryggi.“

23 ára breskur karlmaður var fluttur á sjúkrahús með stungusár. Tvær kvennanna voru með lítils háttar áverka en farið var með þá þriðju í flýti á sjúkrahús vegna áverka á höfði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi

Patti Smith heldur tónleika í Eldborg og Hofi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag

Hún var aðeins 26 kíló þegar hún byrjaði í ræktinni – Sjáðu hana í dag
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“

Segir að Díana prinsessa hafi verið beitt grófum blekkingum og að viðbrögð BBC hafi leitt til dauða hennar – „Afleiðingarnar voru banvænar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið

Áttu erfitt með að sofna? 10-3-2-1-0 gæti verið svarið
Fókus
Fyrir 4 dögum

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu

Frábær þátttaka í árlegu jólarölti Félags kvenna í atvinnulífinu
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus

Þúsundir manna hafa boðist til að hýsa stórleikarann eftir að hann var sagður heimilislaus