fbpx
Sunnudagur 08.desember 2024
Fókus

Þekktir rithöfundar lesa úr bókum sínum – Bókakonfekt í beinu streymi

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 7. nóvember 2024 19:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókakonfekt Forlagsins hefst í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er það fyrsta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. 

Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft.

Lesið verður upp úr eftirfarandi bókum:
Jónína Leósdóttir – Voðaverk í Vesturbænum
Elísabet Jökulsdóttir – Límonaði frá Díafani
Kristín Ómarsdóttir – Móðurást: Draumþing
Hallgrímur Helgason – Sextíu kíló af sunnudögum
Ragnhildur Þrastardóttir – Eyja
Valdimar Tómasson – Söngvar til sársaukans
Tómas Zoëga og Sólrún Ylfa Ingimarsdóttir – Stórkostlega sumarnámskeiðið
Guðjón Friðriksson – Börn í Reykjavík

Bryddað var upp á þeirri nýjung í fyrra að streyma beint frá Bókakonfektinu og tókst svo vel til að leikurinn er endurtekinn í ár. Útsendingin hefst klukkan 20.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Allir að missa sig yfir „nýju og unglegu andliti“ Donatellu Versace

Allir að missa sig yfir „nýju og unglegu andliti“ Donatellu Versace
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hann á í leynilegu ástarsambandi með frænku sinni – „Ég óttast að nektarmynd komi upp um mig“

Hann á í leynilegu ástarsambandi með frænku sinni – „Ég óttast að nektarmynd komi upp um mig“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Allt brjálað eftir að hún dansaði við sjúkrarúm mun eldri kærastans – „Ég komst í erfðaskrána“

Allt brjálað eftir að hún dansaði við sjúkrarúm mun eldri kærastans – „Ég komst í erfðaskrána“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi

Listapar selur uppgerða eign í Sæviðarsundi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Tvöföld útgáfuveisla í Fríkirkjunni

Tvöföld útgáfuveisla í Fríkirkjunni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Seldist upp á In Flames á aðeins tveimur dögum

Seldist upp á In Flames á aðeins tveimur dögum