fbpx
Föstudagur 21.mars 2025

Menning

Efniviður Reynis er Borgarfjörður, landslagið og fólkið

Efniviður Reynis er Borgarfjörður, landslagið og fólkið

Fókus
Fyrir 4 dögum

Myndlistasýningin Fólkið, fjöllin og vatnið verður opnuð föstudagskvöldið 21. mars klukkan 20 í Skemmunni Hvanneyri. Listamaðurinn Reynir Hauksson sýnir þar málverk sem unnin hafa verið síðustu misseri þar sem efniviðurinn er umhverfi og mannlíf Borgarfjarðar, landslagsmyndir í bland við portrett myndir. Reynir Hauksson hefur getið sér gott orð í gegnum tíðina sem einn helsti túlkandi Lesa meira

Latínudeildin með nýtt lag í þremur útfærslum

Latínudeildin með nýtt lag í þremur útfærslum

Fókus
Fyrir 1 viku

Út er komið lagið Svo til með Latínudeildinni (Latin Faculty) og Rebekku Blöndal. Lagið er fyrsti singull eða einstak af væntanlegri breiðskífu Latínudeildarinnar sem bera mun heitið Í hangsinu og mun innihalda djass (handa þeim sem  alla jafna hlusta ekki á djass), blús, bossnóva og fönk. Útgáfa verður að líkindum síðar á árinu eða snemma Lesa meira

Uppgjör við eitrað ástarsamband

Uppgjör við eitrað ástarsamband

Fókus
Fyrir 1 viku

Aðdáendur hljómsveitarinnar Frýs, sem var valin Hljómsveit fólksins á Músíktilraunum í fyrra, hafa beðið lengi eftir að hljómsveitin gefi frá sér lag. Biðin er á enda en fyrsta smáskífa sveitarinnar, All That You Are, kom út í dag. Lagið er fyrsta lag sveitarinnar sem kemur út af samnefndri plötu sem kemur út í haust. Frýs Lesa meira

Austurland að Glettingi rýfur 31 árs þögn

Austurland að Glettingi rýfur 31 árs þögn

Fókus
Fyrir 1 viku

Hljómsveitin Austurland að Glettingi gefur út lag í dag, föstudaginn 14. mars. Sveitin gaf síðast út lag árið 1994 eða fyrir 31 ári síðan. Nýja lag sveitarinnar heitir Náttúran og er eftir Björgvin Harra Bjarnason gítarleikara sveitarinnar en textinn er eftir Hörð Guðmundsson. Meðlimir í hljómsveitinni eru auk Björgvins þeir Valgeir Skúlason sem sér um Lesa meira

Nýliðar ársins með nýtt lag

Nýliðar ársins með nýtt lag

Fókus
Fyrir 1 viku

Tónlistarfólkið Ágúst og Klara Einars senda frá sér lagið Bara ef þú vissir i dag.  Bæði stigu þau inn á stóra svið tónlistarinnar á síðasta ári hvort með sitt lag og árið var þeim báðum gott. Þannig eru þau bæði tilnefnd sem nýliðar ársins á Hlustendaverðlaunum 2025 sem afhent verða í næstu viku. 2024 rennur Lesa meira

Stórkostlegur Stormur – Stjarna Unu skín enn skærar

Stórkostlegur Stormur – Stjarna Unu skín enn skærar

Fókus
Fyrir 1 viku

Stormur, nýr íslenskur söngleikur eftir Unni Ösp Stefánsdóttur og Unu Torfa, var frumsýndur í Þjóðleikhúsinu fimmtudaginn 6. mars. Stormur fjallar um hóp átta vina, fimm stúlkna og þriggja stráka, sem eru að útskrifast úr menntaskóla og standa á tímamótum sem eru í senn spennandi og ógnvænleg. Spurningar eins og hvaða nám á ég að fara Lesa meira

O (Hringur) fær áhorfendaverðlaun

O (Hringur) fær áhorfendaverðlaun

Fókus
Fyrir 1 viku

Á verðlaunaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Tampere í Frakklandi á laugardagskvöld var tilkynnt að að áhorfendur hátíðarinnar hefðu valið O (Hringur) sem bestu mynd hátíðarinnar. Eru þetta fjórðu alþjóðlegu verðlaun myndarinnar og er hún einnig komin í forval Evrópsku kvikmyndaverðlaunanna 2025. Ingvar E. Sigurðsson fer með aðhlutverkið en myndinni er leikstýrt af Rúnari Rúnarssyni og framleidd Lesa meira

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl

VBMM? er gellupopp í aldamótastíl

Fókus
Fyrir 3 vikum

Tónlistarkonurnar Katrín Myrra og Klara Einars senda frá sér lagið VBMM? í dag, föstudaginn 28. febrúar. Lagið vinna þær og semja saman ásamt upptökustjóranum Daybright. Þetta er í fyrsta sinn sem þær vinna saman og segja þær mikilvægt að tónlistarkonur vinni saman, strákarnir séu duglegri í því enn sem komið er að vinna saman með Lesa meira

Allra augu á Guðmundi Inga á frumsýningu

Allra augu á Guðmundi Inga á frumsýningu

Fókus
13.02.2025

Kvikmynd Guðmundar Inga Þorvaldssonar, Allra augu á mér (e. All Eyes On Me), var frumsýnd í Bíó Paradís miðvikudaginn 12. febrúar fyrir fullum sal. Guðmundur Ingi aðalleikari og framleiðandi myndarinnar, Oliwia Drozdzyk aðalleikona, Þóra Karítas leikkona og Birgir Hilmarsson tónskáld myndarinnar tóku á móti gestum. Það var rífandi stemning og góður rómur gerður að myndinni. Lesa meira

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Ljósbrot hlaut aðalverðlaunin í Gautaborg

Fókus
03.02.2025

Það var mikið um dýrðir og margt um manninn við lokaathöfn alþjóðlegu kvikmyndahátíðarinnar í Gautaborg á laugardag. Hápunktur athafnarinnar var þegar dómnefndin tilkynnti að íslenska kvikmyndin, Ljósbrot eftir Rúnar Rúnarsson, hefði hlotið hin virtu Dragon Award, sem eru aðalverðlaunin á hátíðinni. Verðlaunaféð er með þeim hæstu í kvikmyndageiranum, rétt rúmlega fimm milljónir króna. Heather Millard Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af