fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2024

Menning

Af hverju þið eigið að finna neistann ykkar

Af hverju þið eigið að finna neistann ykkar

Fókus
Fyrir 3 dögum

Bókin Öðruvísi, ekki síðri, eftir Chloé Hayden kom nýlega út, en bókin er gefin út í samstarfi við Einhverfusamtökin. Bókin hefur slegið í gegn víða um heim. Hayden sem fædd er 1997 er margverðlaunuð áströlsk leikkona, fötlunaraktívisti, fyrirlesari og áhrifavaldur. Chloé hefur meðal annars leikið í vinsælli endurgerð sjónvarpsþáttanna Heartbreak High. Þegar Chloé Hayden var Lesa meira

Saknaðarilmur með flestar tilnefningar til Grímuverðlauna í ár

Saknaðarilmur með flestar tilnefningar til Grímuverðlauna í ár

Fókus
Fyrir 6 dögum

Saknaðarilmur hlaut flestar tilnefningar til Grímuverðlauna ársins 2024, átta talsins. Verkið er sýnt í Þjóðleikhúsinu og byggir á sjálfsævisögulegum bókum Elísabetar Jökulsdóttur, Aprílsólarkulda og Saknaðarilmi. Tilkynnt var um tilnefningar til Grímunnar, íslensku sviðslistaverðlaunanna, í gær, en Gríman verður haldin miðvikudaginn 29. maí klukkan 20 í Þjóðleikhúsinu og sýnd í beinni útsendingu á RÚV. Tilnefningar til Lesa meira

Hildur, Rán og Ásta hlutu Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Hildur, Rán og Ásta hlutu Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Fókus
Fyrir 4 vikum

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2024 voru veitt við hátíðlega athöfn í Höfða fyrr í dag. Einar Þorsteinsson borgarstjóri Reykjavíkurborgar afhenti verðlaun í þremur flokkum: Hildur Knútsdóttir hlýtur verðlaunin í flokki frumsaminna verka Rán Flygenring hlýtur verðlaunin í flokki myndlýsinga Ásta Halldóra Ólafsdóttir í flokki þýðinga. Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar eiga sér lengsta sögu barnabókaverðlauna á landinu og er helsta Lesa meira

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Hrím og Skrímslavinafélagið tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs

Fókus
16.04.2024

14 norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2024. Í mörgum af þeim verkum sem tilnefnd eru í ár er fjallað um tilvistarlegar spurningar er varða lífið og dauðann. Annað endurtekið þema eru tengsl manneskjunnar við náttúruna. Verðlaunahafinn verður kynntur 22. október.  Bækurnar sem tilnefndar eru í ár koma frá Lesa meira

Ugla færir glæpasöguunnendum páskaglaðning

Ugla færir glæpasöguunnendum páskaglaðning

Fókus
28.03.2024

Unnendur norræna og breskra glæpasagna fá aldeilis páskaglaðning frá bókaútgáfunni Uglu.  Nú í vikunni komu út fjórar glæpasögur í bókaröð fjögurra þekktra glæpasöguhöfunda, en Ugla hefur áður gefið upp fjölmargar bækur úr smiðju þeirra. Fyrsta ber að nefna Eldhiti, áttundu og lokabókina í Shetlands-seríu hinnar bresku Ann Cleeves, eins virtasta glæpasagnahöfundar heims. Bækur Cleeves um Lesa meira

„Ljúflestrarbækur, eins og glæpasögurnar áður, þóttu ekki mjög merkilegt lesefni en það er aldeilis breytt“

„Ljúflestrarbækur, eins og glæpasögurnar áður, þóttu ekki mjög merkilegt lesefni en það er aldeilis breytt“

Fókus
08.03.2024

Bókaútgáfan Bókabeitan kynnir nú nýjan bókaklúbb til sögunnar og hefur hann fengið það skemmtilega nafn Bókhildur. Fyrsta bókin Takk fyrir að hlusta eftir Juliu Wheelan í þýðingu Sunnu Dísar Másdóttur er þegar komin í póst til fyrstu áskrifenda.  „Hugmyndin að bókaklúbbi með ljúflestrarbækur kviknaði fyrir þó nokkru síðan. Við höfum tekið eftir auknum áhuga á Lesa meira

Sigmundur Ernir skrifar: Þegar afturhaldið andar ofan í hálsmálið

Sigmundur Ernir skrifar: Þegar afturhaldið andar ofan í hálsmálið

EyjanFastir pennar
02.03.2024

Forsjárhyggja hefur verið leiðarstef í íslenskri samfélagsgerð um árabil – og raunar svo lengi að elstu menn hafa ekki um frjálst höfuð strokið. Fyrir vikið hefur myndast sú hefð í landinu að valdastéttin taki einstaklingsfrelsinu fram í einu og öllu. Kemur hér tvennt til. Annars vegar hefur ríkisvaldið litið svo á að það eigi að Lesa meira

Anna María og Kristín tilnefndar

Anna María og Kristín tilnefndar

Fókus
22.02.2024

Skál­dævi­sag­an Jarðsetn­ing eft­ir Önnu Maríu Boga­dótt­ur og skáld­sag­an Tók eft­ir Krist­ínu Ei­ríks­dótt­ur eru til­nefnd­ar til Bók­mennta­verðlauna Norður­landaráðs 2024 fyr­ir Íslands hönd. Þetta var til­kynnt í Gunn­ars­húsi núna klukk­an ell­efu. Lands­bundn­ar dóm­nefnd­ir til­nefna í ár sam­tals 13 verk til verðlaun­anna, en sam­eig­in­leg nor­ræn dóm­nefnd vel­ur vinn­ings­hafa árs­ins og verða verðlaun­in af­hent við hátíðlega at­höfn í Reykja­vík Lesa meira

Hjartasteinarnir í Hafnarfirði horfnir

Hjartasteinarnir í Hafnarfirði horfnir

Fréttir
13.02.2024

Íbúar í miðbæ Hafnarfjarðar tóku eftir því fyrir skemmstu að búið var að fjarlægja hina svokölluðu Hjartasteina sem stóðu fyrir framan Bæjarbíó. Í staðinn voru komnir venjulegir hellusteinar. „Við erum aðeins að breyta þeim. Það koma nýir niður á sama stað,“ segir Páll Eyjólfsson, framkvæmdastjóri Bæjarbíós. Þrír hafnfirskir listamenn hafa fengið sinn Hjartastein. Tónlistarmaðurinn Björgvin Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af