fbpx
Laugardagur 04.febrúar 2023

Menning

Kvika Þóru tilnefnd til Dyflinnar verðlauna – „Frumraun mín sigtuð út og flokkuð til rjómans“

Kvika Þóru tilnefnd til Dyflinnar verðlauna – „Frumraun mín sigtuð út og flokkuð til rjómans“

Fókus
Fyrir 2 dögum

Þóra Hjörleifsdóttir rithöfundur er tilnefnd á langlista Bókmenntaverðlauna í Dublin, Dublin Literary Award, fyrir bók sína Kviku, í enskri þýðingu Meg Matich. Verðlaunin eru bókmenntaverðlaun almenningsbókasafna um víða veröld, 84 bókasöfn frá 31 landi tilnefna bækur og eru 70 bækur tilnefndar að þessu sinni, þar af 14 bækur sem eru frumraun höfundar, líkt og bók Lesa meira

Arndís, Ragnar og Pedro verðlaunuð – Skúli hlaut Blóðdropann fyrir frumraun sína

Arndís, Ragnar og Pedro verðlaunuð – Skúli hlaut Blóðdropann fyrir frumraun sína

Fréttir
Fyrir 1 viku

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti í kvöld, þriðjudaginn 24. janúar, Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropann, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum og í beinni útsendingu á RÚV. Íslensku bókmenntaverðlaunin skiptast í þrjá flokka og þeir sem að þessu sinni hlutu verðlaunin voru: Arndís Þórarinsdóttir fyrir Kollhnís í flokki barna- og ungmennabóka, Ragnar Stefánsson fyrir Lesa meira

Listamaðurinn Sigurður Sævar opnaði sýningarsal og vinnustofu í hjarta borgarinnar

Listamaðurinn Sigurður Sævar opnaði sýningarsal og vinnustofu í hjarta borgarinnar

Fókus
19.06.2022

Fram kemur á vef Fréttablaðsins í dag að myndlistamaðurinn Sigurður Sævar Magnúsarson hafi opnað sýningu með verkum sínum á dögunum í nýrri vinnustofu og sýningarsal sem hann hefur opnað að Barónsstíg 11A og B þar sem Argentína steikhús var áður til húsa. Sigurður Sævar festi kaup á húsnæðinu nýverið. Rúmlega 300 gestir heiðruðu Sigurð Sævar Lesa meira

Við getum lært af brunanum í Notre Dame

Við getum lært af brunanum í Notre Dame

11.05.2019

Á mánudaginn stóð Notre Dame, Maríukirkjan í París, í ljósum logum. Mikill mannfjöldi fylgdist með á götum úti og fólk grét. Allur heimurinn fylgdist með í beinni sjónvarpsútsendingu. Fólk vonaði það besta en óttaðist það versta. Ég hef aldrei heimsótt kirkjuna, aldrei heimsótt Frakkland. Heldur er ég ekki kristinnar trúar. En samt varð mér illt Lesa meira

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

DV tónlist á föstudaginn : Lay Low

Fókus
20.11.2018

Í næsta þætti af DV tónlist mun tónlistarkonan Lovísa Elísabet Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, koma í heimsókn. Lay Low hefur átt farsælan feril frá því hún kom fyrst fram á sjónarsviðið árið 2006 með frumraun sinni “Please Don’t Hate Me”. Platan sló rækilega í gegn, náði strax platinum sölu og sópaði til sín verðlaunum. Lesa meira

CYBER spilar í DV Tónlist

CYBER spilar í DV Tónlist

Fókus
16.11.2018

https://www.facebook.com/www.dv.is/videos/2285210215092306/   Gestir DV tónlistar í hádeginu verða ekki af verri endanum en þá mun hljómsveitin CYBER kíkja í heimsókn.  Hljómsveitin fagnaði útgáfu á nýrri plötu, BIZNESS,  síðastliðinn föstudag ásamt því að troða upp á Iceland Airwaves. Sveitina skipa þær Salka Valsdóttir, Þura Stína Kristleifsdóttir Jóhanna Rakel Jónasdóttir, en bandið á rætur sínar að rekja Lesa meira

Vera Illugadóttir segir frá ferðum sínum um Miðausturlönd

Vera Illugadóttir segir frá ferðum sínum um Miðausturlönd

Fókus
27.09.2018

Í dag kl. 17.30 heldur Vera Illugadóttir erindi um ferðir sínar um Miðausturlönd í Borgarbókasafninu Kringlunni. Hvernig var umhorfs í Sýrlandi fyrir borgarstyrjöldina? Vera Illugadóttir ferðaðist um Miðausturlönd með ömmu sinni, Jóhönnu Kristjónsdóttur, á árunum áður en „arabíska vorið“ og eftirköst þess gleyptu mörg lönd þar í sig. Hún fjallar um ferðalög til Sýrlands og Lesa meira

Guitar Islancio fagna 20 árum með afmælistónleikum í Bæjarbíói

Guitar Islancio fagna 20 árum með afmælistónleikum í Bæjarbíói

Fókus
25.09.2018

Guitar Islancio fagnar sínu 20. starfsári og heldur af því tilefni tónleika í Bæjarbíói í Hafnarfirði laugardaginn 27.október kl. 20.30. Á tónleikunum munu Guitar Islancio og gestir þeirra leika lög sem spanna þeirra 20 ára starfsferil, en tónleikadagskrá tríósins er skemmtileg blanda af frumsömdu efni, íslenskum og erlendum þjóðlögum og sígildum jazz- og popplögum og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af