fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024
Fókus

Nældu þér í síðasta bókakonfektið

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 28. nóvember 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bókakonfekt Forlagsins heldur áfram í kvöld kl. 20 í bókabúð Forlagsins á Fiskislóð 39 í Reykjavík. Kvöldið er það síðasta af fjórum en á þeim koma höfundar höfundar Forlagsins og kynna bækur sínar fyrir gestum, spjalla um þær og lesa upp úr þeim. 

Upplestrarkvöldin eru fyrir löngu orðin fastur liður í vetrardagskrá bókaáhugafólks og þar myndast notalegt og hátíðlegt andrúmsloft. Léttar veitingar í boði, bóksala á staðnum og höfundar lesa og árita bækur.

Dagskrá hefst kl. 20:00 en húsið opnar 19:00 og hægt verður að koma sér vel fyrir og jafnvel tryggja sér eintak af vel völdum bókum fyrir lestra.

Upplestrar kvöldsins verða:

Herdís Magnea Hubner og Auri Hinriksson – Ég skal hjálpa þér: Saga Auriar

Sigrún Eldjárn – Fjársjóður í mýrinni

Sæunn Kjartansdóttir – Gáfaða dýrið

Benný Sif Ísleifsdóttir – Speglahúsið

Gerður Kristný – Jarðljós

Sævar Helgi Bragason – Kúkur, piss og prump

Ása Marin – Hittu mig í Hellisgerði

Ófeigur Sigurðsson – Skrípið

Gunnar Helgason – Stella segir bless!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Móðir birti átakanlega mynd af syni sínum sinna heimanáminu

Móðir birti átakanlega mynd af syni sínum sinna heimanáminu
Fókus
Í gær

Rifjar tárvot upp líkamssmánun fjölmiðla

Rifjar tárvot upp líkamssmánun fjölmiðla
Fókus
Fyrir 2 dögum

Vikan á Instagram – Lúðar að leika sér og skvísur í París

Vikan á Instagram – Lúðar að leika sér og skvísur í París
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sólveig notar vímuefni í æð alla daga – „Ég get ekki meira af þessu lífi“

Sólveig notar vímuefni í æð alla daga – „Ég get ekki meira af þessu lífi“