fbpx
Sunnudagur 01.október 2023
Fókus

Íslendingar svara kynlífsspurningum – Skiptar skoðanir á endaþarmsmökum

Fókus
Fimmtudaginn 8. júní 2023 20:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í hverri viku framkvæmir kynlífstækjaverslunin Blush könnun á Instagram. Verslunin er með yfir 22 þúsund fylgjendur á miðlinum og fá fylgjendur að spyrja aðra fylgjendur, nafnlaust.

Um þrjú til fjögur þúsund manns svara hverri spurningu og fór könnunin þessa vikuna um víðan völl.

Vanvirðing í sambandi

Staðhæfingin var: „Finnst það vanvirðing að maki sé að vista myndbönd af hálf nöktum gellum.“

Yfirgnæfandi meirihluti svarenda, rúmlega 2800 manns, voru sammála en tíu prósent sagðist vera sama.

Endaþarmsmök

Það voru skiptar skoðanir þegar kom að því að nota smokk við endaþarmsmök.

45 prósent sögðust nota smokk, eða 1059 manns, og 55 prósent sögðust ekki nota smokk við endaþarmsmök, eða um 1300 manns.

Geirvörtusog og sjálfsfróun

Rúmlega 200 manns sögðust nota sogtæki á geirvörturnar á meðan það stundar sjálfsfróun.

„Notar fólk sogtæki á geirurnar á sér meðan það fróar sér?

92 prósent svöruðu neitandi en átta prósent, 216 manns, svöruðu játandi.

Saflát kvenna

Lokaspurningin sneri að safláti kvenna. Það munaði litlu á þeirra sem hafa átt saflát og þeirra sem hafa ekki gert það.

Skjáskot/Instagram
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“

„Eftir langar umræður við manninn minn ákváðum við að opna sambandið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Tjáir sig um sambandið við einn vinsælasta leikara samtímans

Tjáir sig um sambandið við einn vinsælasta leikara samtímans
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir

Bruce Springsteen aflýsir öllum tónleikum út árið – Loks upplýst við hvaða veikindi goðsögnin glímir
Fókus
Fyrir 3 dögum

Opnar sig um skilnaðinn við Brad Pitt – „Við börnin þurftum öll að græða sárin“

Opnar sig um skilnaðinn við Brad Pitt – „Við börnin þurftum öll að græða sárin“