fbpx
Laugardagur 30.september 2023
Fókus

Netverjar missa sig yfir nýjum myndum af Jennifer Aniston

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 6. júní 2023 10:29

Jennifer Aniston. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aðdáendur hafa alltaf verið hrifnir af hári Jennifer Aniston. Á tíunda áratugnum var hárgreiðsla hennar goðsagnakennd, konur fóru á hárgreiðslustofur og báðu um „The Rachel“, sem var karakter Aniston í vinsælu gamanþáttunum Friends.

Rúmlega 20 árum seinna heldur hár leikkonunnar áfram að vekja athygli. Hún birti myndband á Instagram á dögunum þar sem hún var að auglýsa nýja vöru frá LolaVie, hársnyrtivörufyrirtæki hennar.

Það var ekki varan sem vakti athygli heldur sýnileg grá rót og hár á höfði leikkonunnar.

Mynd/Instagram

Náttúrulegt útlit Aniston hefur slegið í gegn hjá netverjum sem segja það hressandi að sjá Hollywood-stjörnu taka gráum hárum fagnandi frekar en að fela þau.

Mynd/Instagram

Í nýlegu viðtali við Glamour ræddi Aniston um stigmað í kringum grátt hár og sagði að konur ættu að vera við stjórnvölinn þegar kemur að eigin hári.

„Ef þú vilt vera með grátt hár, gerðu það! Ef þú vilt halda áfram að lita hárið þitt, það er frábært líka. Mér finnst eins og allir ættu að fá að taka eigin ákvarðanir og líða vel í eigin skinni,“ sagði hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Tjáir sig um sambandið við einn vinsælasta leikara samtímans

Tjáir sig um sambandið við einn vinsælasta leikara samtímans
Fókus
Í gær

Sást í faðmlögum og skutli með fyrrverandi Jennifer

Sást í faðmlögum og skutli með fyrrverandi Jennifer
Fókus
Í gær

Áhyggjur aðdáenda ná nýjum hæðum – Dansaði ákaft með hnífa

Áhyggjur aðdáenda ná nýjum hæðum – Dansaði ákaft með hnífa
Fókus
Í gær

Dóttir Ásu og Andrésar fædd

Dóttir Ásu og Andrésar fædd
Fókus
Fyrir 2 dögum

Opnar sig um skilnaðinn við Brad Pitt – „Við börnin þurftum öll að græða sárin“

Opnar sig um skilnaðinn við Brad Pitt – „Við börnin þurftum öll að græða sárin“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Aniston tekur jakkafatalookið á næsta stig – Sjáðu myndirnar

Aniston tekur jakkafatalookið á næsta stig – Sjáðu myndirnar
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ný sjaldséð mynd af Gisele Bündchen og öllum fimm systrum hennar

Ný sjaldséð mynd af Gisele Bündchen og öllum fimm systrum hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Nýttu sér þjófnað á úlpu til að komast inn á Bankastræti Club

Nýttu sér þjófnað á úlpu til að komast inn á Bankastræti Club