fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Djarfir, gegnsæir og efnislitlir kjólar vinsælir

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 14. mars 2023 18:59

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kjólar úr þunnu, gegnsæju efni voru áberandi á Óskarsverðlaununum sem voru haldin hátíðlega aðfaranótt mánudags. Eftir hátíðina mættu stjörnurnar í fræga eftirpartý Vanity Fair.

Söngkonan Ciara, fyrirsætan Emily Ratajkowski og leikkonan Hunter Schafer voru meðal þeirra sem fóru djarfari leið í fatavali.

Hér má sjá brot af því besta.

Fyrirsætan Alessandra Ambrioso klæddist kjól frá Dundas.

Mynd/Getty
Mynd/Getty

Leikkonan Hunter Schafer var í efnislitlum topp og í pilsi frá Ann Demeulemeester.

Mynd/Getty

Fyrirsætan Emily Ratajkowski í Feben kjól.

Mynd/Getty
Mynd/Getty

Söngkonan Ciara í gegnsæjum Dundas kjól.

Mynd/Getty
Mynd/Getty

Söngkonan Sabrina Carpenter í hvítum Pago Raben kjól.

Mynd/Getty

Leikkonan Daisy Edgar-Jones í Gucci kjól.

Mynd/Getty

Söngkonan Rihanna rokkaði gegnsæja trendið á sviði.

Mynd/Getty

Söngkonan Janelle Monáe í Area kjól.

Mynd/Getty

Fyrirsætan Ashley Graham var í rauðum gegnsæjum kjól og svörtum undirfötum.

Mynd/Getty

Taylour Paige var í hvítum gegnsæjum blómakjól frá Acne Studios.

Mynd/Getty

Fyrirsætan Vittoria Ceretty í öllu svörtu.

Mynd/Getty

Leikkonan og fyrirsætan Lydia Bielen í djörfum kjól með g-strenginn sýnilegan.

Leikkonan Eva Longoria í Zuhair Murad kjól

Mynd/Getty

Lady Gaga í svörtum Versace kjól

Mynd/Getty

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“