fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Netverjar hrauna yfir matreiðslutakta Beckham – „Hvað næst, kjúklinganaggar?“

Ragna Gestsdóttir
Fimmtudaginn 26. janúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brooklyn Beckham, sonur hinna heimsþekktu Beckham hjóna, hefur slegið í gegn með nýjasta myndbandi sínu. Ekki þó á jákvæðan máta því netverjar keppast við að hrauna yfir takta Beckham í eldamennskunni.

Beckham, sem er 23 ára, hefur reynt sitt ítrasta til að koma ferli sínum sem kokkur í gagn, en ef marka er gagnrýni netverja þá á hann langt í land.

Í myndbandinu má sjá Beckham útbúa vegan lasagna, sem netverjar segja venjulegt og skorta allan fínleika. Á myndbandinu má sjá kappann skera lauk, hvítlauk og eggaldin og skella hráefnunum í pott ásamt tilbúinni sósu. Síðan setur hann blönduna í fat ásamt tilbúnum lasagnablöðum og osti. 

 

View this post on Instagram

 

A post shared by @brooklynpeltzbeckham

„Í næstu viku mun litli Beckham gera kjúklinganagga,“ skrifaði einn netverji. Annar sagði skammast sín fyrir hann, börn lærðu að elda á þennan máta í skóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“