fbpx
Miðvikudagur 07.desember 2022
Fókus

Yfir 800 Íslendingar vilja fara í stórt kynsvall og meiri áhugi á „pegging“

Fókus
Miðvikudaginn 21. september 2022 19:30

Skjáskot úr Broad City/CW

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúmlega 800 Íslendingar sögðust langa prófa að fara í „stórt kynsvall“ og tæplega 190 karlmenn sögðust vilja að konan sín myndi ríða þeim í endaþarm með gervilim.

Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar á vegum kynlífstækjaverslunarinnar Blush.

Verslunin framkvæmir könnun í hverri viku á Instagram þar sem fylgjendur svara ýmsum kynlífstengdum spurningum. Blush er með yfir 20 þúsund fylgjendur á miðlinum og svara um þrjú til fjögur þúsund manns hverri spurningu. Þemað þessa viku var kynlífsjátningar og gátu Íslendingar játað sín dýpstu leyndarmál með öðrum undir nafnleynd.

„Pegging“

„Pegging“ er þegar kona notar gervilim í endaþarm karlkyns maka, þá gjarnan notað svokallað „strap-on“ þar sem hún „klæðist“ gervilimnum. Það er oft mikið feimnismál meðal karlmanna að ræða þessa hluti en umræðan virðist hafa aukist undanfarin ár.

186 karlmenn sögðust tengja við fullyrðinguna: „Langar að konan prófi að pegga mig en þori ekki að spyrja.“

197 sögðust hafa prófað það.

Skjáskot/CW/Broad City

Kynlíf með fyrrverandi og feik fullnægingar

„Hef óeðlilegan áhuga á kynlífi maka míns með fyrrverandi,“ játaði einn fylgjandi og voru rúmlega 300 manns sammála. Aftur á móti sögðust rúmlega 2130 manns ekkert pæla í því.

Tæplega 2200 manns viðurkenndu að þeir hefðu feikað fullnægingu á einhverjum tímapunkti, eða um 77 prósent svarenda.

Skjáskot/HBO Westworld

Kynsvall, og hafðu það stórt takk!

„Væri til í að fara í stóra orgíu. Minnst tíu manns, ekkert max. Jafnt af báðum kynjum,“ játaði einn Íslendingur.

33 prósent þeirra sem svöruðu, eða um 824 manns, sögðust geta hugsað sér að prófa það. Rúmlega 30 manns sögðust þegar hafa prófað það.

Þú getur fylgst með Blush á Instagram. Verslunin er dugleg að deila alls konar fróðleik og öðru tengdu kynlífi á síðuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Klámgoðsögn segir að það sé eitt sem karlmenn geta gert til að gera kynlífið betra

Klámgoðsögn segir að það sé eitt sem karlmenn geta gert til að gera kynlífið betra
Fókus
Fyrir 20 klukkutímum

Segir að það séu nýjar leikreglur á ástarlífsmarkaðnum – „Passið ykkur á honum Ragnari eða Jónasi“

Segir að það séu nýjar leikreglur á ástarlífsmarkaðnum – „Passið ykkur á honum Ragnari eða Jónasi“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þrjú ár síðan Gummi Kíró bauð Línu Birgittu á fyrsta stefnumótið

Þrjú ár síðan Gummi Kíró bauð Línu Birgittu á fyrsta stefnumótið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sunna leitaði viðurkenningar á röngum stöðum – Eldri menn nýttu sér líkama hennar og fengu hana til þess að láta þá hafa ADHD lyfin hennar

Sunna leitaði viðurkenningar á röngum stöðum – Eldri menn nýttu sér líkama hennar og fengu hana til þess að láta þá hafa ADHD lyfin hennar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helga Möller lætur ofbeldismanninn heyra það – „Þessi fárveiki, siðblindi maður og fjölskylda hans, fær ekki tækifæri til að troða sér inn í hjörtun okkar“

Helga Möller lætur ofbeldismanninn heyra það – „Þessi fárveiki, siðblindi maður og fjölskylda hans, fær ekki tækifæri til að troða sér inn í hjörtun okkar“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Dr Phil verður sífellt umdeildari – Ásakanir um gróðabrall, ofbeldi og misnotkun á viðkvæmu fólki sem afþreyingarefni

Dr Phil verður sífellt umdeildari – Ásakanir um gróðabrall, ofbeldi og misnotkun á viðkvæmu fólki sem afþreyingarefni