fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Kim Kardashian stoppaði í miðju viðtali til að sussa á börnin sín

Fókus
Fimmtudaginn 23. júní 2022 11:25

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kim Kardashian er raunveruleikastjarna, snyrtivörumógúll, athafnakona og samfélagsmiðlastjarna – en hún er líka fjögurra barna móðir og stundum þarf hún að taka börnin með sér í vinnuna.

Á þriðjudagskvöldið var hún í spjallþættinum The Tonight Show with Jimmy Fallon. Nokkrum mínútum eftir að viðtalið byrjaði þurfti hún að stoppa til að sussa á syni hennar sem voru í áhorfendasalnum, Saint, 6 ára, og Psalm, 3 ára.

„Strákar, getið þið hætt? Þetta er fyrsta skiptið sem þið komið með mér í vinnuna,“ sagði hún og áhorfendur hlógu og klöppuðu.

Hún útskýrði síðan að synir hennar væru þarna með vinkonu hennar og dóttur hennar, Remi. „Það eru svo mikil læti í þeim. Krakkar, þetta er í fyrsta skipti sem þið komið með mér í vinnuna, ekki eyðileggja þetta. Kommon!“

Stuttu seinna þurfti Kim aftur að stoppa viðtalið vegna hávaða í krökkunum, en það var Psalm sem var með lætin og fór hann baksviðs.

Horfðu á viðtalið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“