fbpx
Fimmtudagur 26.maí 2022
Fókus

Kærasta Kanye West innsiglar ástina með bleki

Fókus
Föstudaginn 13. maí 2022 15:30

Chaney Jones og Kanye West.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan Chaney Jones, 24 ára, ætlar að vera með kærastanum, rapparanum Kanye „Ye“ West, ævilangt, ef marka má nýjasta tattú hennar.

Hún birti nokkrar myndir af sér í Instagram Story í gær, en það sem vakti athygli fylgjenda var ekki klæðnaðurinn heldur úlnliður hennar.

Glöggir netverjar tóku eftir því að hún væri komin með nýtt tattú, þar sem stendur „ye“ í skrautskrift. Page Six greinir frá.

Mynd/Page Six

Parið hefur verið að slá sér upp síðan í febrúar, en þá var Kanye í opnu sambandi með leikkonunni Juliu Fox.

Samband þeirra vakti ekki aðeins athygli vegna þess, heldur einnig því mörgum þótti Chaney vera skuggalega lík Kim Kardashian, fyrrverandi eiginkonu Kanye.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Kendall Jenner á erfitt með að ganga upp stiga í fyndnu myndbandi

Kendall Jenner á erfitt með að ganga upp stiga í fyndnu myndbandi
Fókus
Fyrir 2 dögum

Ellen DeGeneres afhjúpar leyndarmál um þættina – Svona tókst henni að bregða öllum stjörnunum

Ellen DeGeneres afhjúpar leyndarmál um þættina – Svona tókst henni að bregða öllum stjörnunum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sviðsetti rán á kærustunni í örvæntingarfullri von um kynlíf

Sviðsetti rán á kærustunni í örvæntingarfullri von um kynlíf
Fókus
Fyrir 3 dögum

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“

Áhrifavaldurinn Camilla Rut greinir frá skilnaði í einlægri Instagram-færslu – „Búið ykkur undir single-mom content“