fbpx
Fimmtudagur 19.maí 2022
Fókus

Ótrúlegt myndband af konu sem heldur á óhressu ljóni

Fókus
Mánudaginn 10. janúar 2022 15:38

Mynd:Wikimedia Commons/Benh LIEU SONG

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Myndband af konu sem heldur á ljóni á götum Kúvaít hefur vakið mikla athygli undanfarna daga. Þarlend yfirvöld staðfesta að ljónið hafi strokið af heimili sínu en það er í eigu konunnar og föður hennar.

Mörgum þykir ótrúlegt að ljónið hvorki klóri hana né bíti en það mun stafa af því að ljónið er gæludýr fjölskyldunnar. Þó er ljóst að ljóninu þykja þessar aðfarir ekki þægilegar. Myndbandið er tekið á Sabahiya svæðinu í suðurhluta Kuvaítborgar. UPI greinir frá þessu.

Lögreglan hjálpaði til við að handsama ljónið en konan hélt síðan á því heim. Löglegt er í Kúvaít að halda ýmis framandi dýr sem gæludýr, þar á meðal ljón.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik eignuðust dóttur

Jóhanna Guðrún og Ólafur Friðrik eignuðust dóttur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Amber Heard útskýrir kúkinn í rúminu – „Mér finnst þetta ekki fyndið. Punktur“

Amber Heard útskýrir kúkinn í rúminu – „Mér finnst þetta ekki fyndið. Punktur“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Heiður og skylda ofar öllu – Maðurinn sem háði eins manns stríð í þrjátíu ár

Heiður og skylda ofar öllu – Maðurinn sem háði eins manns stríð í þrjátíu ár
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið: Eysteinn í góðu yfirlæti með NBA-stjörnum

Sjáðu myndbandið: Eysteinn í góðu yfirlæti með NBA-stjörnum