fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Sjáðu myndirnar: Sundfatastjarnan sýnir raunveruleikann á bakvið glansmyndirnar

Fókus
Laugardaginn 17. júlí 2021 09:00

Myndir/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sundfatastjarnan Karina Irby er áhrifavaldur sem selur bikiní sem hún hannar sjálf. Karina er afar vinsæl á Instagram en hún er með um 1,2 milljónir fylgjenda á samfélagsmiðlinum. Þar sem Karina er sundfatahönnuður birtir hún reglulega myndir af sér í sundfötum. Nýlega birti hún mynd af sér sem vakti afar mikla athygli en á þeirri mynd sýnir hún raunveruleikann á bakvið glansmyndirnar sem hún birtir venjulega á Instagram. Karina hefur undanfarið birt þó nokkuð af svipuðum myndum.

Myndin sem um ræðir sýnir Karinu sitjandi í bikiníi en hún birti myndina til að vekja athygli á jákvæðri líkamsímynd. „LÍKAR ÞÉR EKKI VIÐ ÞETTA? MÉR ER SAMA,“ skrifar Karina, sem er 31 árs gömul, með myndinni. „Getum við normalíserað það að vera venjuleg?“ spyr hún svo og fær haug af jákvæðum viðbrögðum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by KARINA🦄IRBY (@karinairby)


„Fyrir 6 mánuðum hefði ég verið alltof meðvituð um sjálfa mig til að birta svona mynd af maganum mínum. En þökk sé allri ástinni og stuðningnum frá ykkur líður mér svo vel og ég tvíeflist við að birta mynd eins og þessa!“

Karina talar svo um ljótar athugasemdir sem hún fær á samfélagsmiðlinum. „Gangi ykkur vel að brjóta niður þetta virki,“ segir hún við ljótu athugasemdunum. „Munið að við stjórnum því sjálf hvernig Instagram lýtur út. Það að birta svona skemmtilegar myndir reglulega hjálpar ekki bara fólki heldur lætur það manni líka líða vel. VERTU MANNESKJAN SEM ÞÚ VILT SJÁ Á SAMFÉLAGSMIÐLUM.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by KARINA🦄IRBY (@karinairby)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“