fbpx
Föstudagur 11.júní 2021
Fókus

Sjáðu Elísabet Huldu sýna „þjóðbúninginn“ í Miss Universe

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 14. maí 2021 10:08

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Elísabet Hulda Snorradóttir er um þessar mundir að taka þátt í Miss Universe í Miami.

Í gærkvöldi gengu þátttakendur á svið og sýndu „þjóðbúninga“ sína. Við erum ekki að tala um hefðbundinn íslenskan þjóðbúning. Búningur Elísabetar er innblásinn af norðurljósunum. Hún var stórglæsileg á sviðinu og það geislaði af henni.

Það er hægt að horfa á keppnina á YouTube og var streymt í beinni í gærkvöldi. Elísabet Hulda gengur á svið á mínútu 29:50. Þú getur horft á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Nettröll fitusmána hana og segja að hún sé með „fallegt andlit fyrir stóra stelpu“ – „En ég veit að ég er fullkomin“

Nettröll fitusmána hana og segja að hún sé með „fallegt andlit fyrir stóra stelpu“ – „En ég veit að ég er fullkomin“
Fókus
Í gær

Jeffree Star tjáir sig um þráláta orðróminn – „Ég virkilega meinti það þegar ég sagðist vera hrifinn af hávöxnum karlmönnum“

Jeffree Star tjáir sig um þráláta orðróminn – „Ég virkilega meinti það þegar ég sagðist vera hrifinn af hávöxnum karlmönnum“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svona komst hún að framhjáhaldi eiginmannsins – „Þessi gella kom til dyra og ég var alveg: „Hvað í andskotanum?““

Svona komst hún að framhjáhaldi eiginmannsins – „Þessi gella kom til dyra og ég var alveg: „Hvað í andskotanum?““
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sýnir hvernig það er að búa á Suðurpólnum

Sýnir hvernig það er að búa á Suðurpólnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Brjálaður Piers Morgan gagnrýnir ofurfyrirsætu fyrir að „halda vitlaust“ á barni

Brjálaður Piers Morgan gagnrýnir ofurfyrirsætu fyrir að „halda vitlaust“ á barni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrirtæki stela „fyrir og eftir“ myndunum hennar – Sannleikurinn á bak við „árangurinn“

Fyrirtæki stela „fyrir og eftir“ myndunum hennar – Sannleikurinn á bak við „árangurinn“