fbpx
Fimmtudagur 27.janúar 2022
Fókus

Sakamálasögur úr helgarblöðum DV verða að hlaðvarpi

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 9. apríl 2021 15:44

Hlaðvarp DV hefur göngu sína annað kvöld

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sakamál í helgarblaði DV hafa um árabil verið einn vinsælasti fasti liðurinn bæði í blaðinu og á dv.is. Nú hefur þó prentútgáfa DV farið í tímabundið útgáfuhlé en aðdáendur sakamála verða þó ekki skildir eftir með sárt ennið.

Sakamálin verða líkt og áður birt á dv.is um helgar en munu þar að auki verða lesin upp í nýju sakamála hlaðvarpi. Að þessu sinni er sjóninni beint að morðinu á Maurizio Gucci, en kvikmynd byggð á málinu er væntanleg núna í nóvember þar sem hin fjölhæfa Lady Gaga fer með aðalhlutverk ásamt Adam Driver sem er hvað þekktast fyrir leik sinn í nýju stjörnustríðs trílógíunni sem og í þáttaröðinni Girls.

Sakamálin birtast á dv.is klukkan 21:00 á morgun, laugardag. Smelltu hér til að sjá Sakamálasafn DV 

Adam Driver og Lady Gaga / Herra og Frú Gucci

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Netverjar misstu kjálkana í gólfið þegar hún deildi skilaboðunum frá kærastanum – „Og svona slítur maður sambandi á þremur sekúndum“

Netverjar misstu kjálkana í gólfið þegar hún deildi skilaboðunum frá kærastanum – „Og svona slítur maður sambandi á þremur sekúndum“
Fókus
Í gær

6 merki þess um að fólk sé að ljúga að þér samkvæmt sambandsráðgjafanum

6 merki þess um að fólk sé að ljúga að þér samkvæmt sambandsráðgjafanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Ellefu hlutir sem þú skalt aldrei setja upp í leggöngin

Ellefu hlutir sem þú skalt aldrei setja upp í leggöngin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Elma opnar sig um erfiðustu lífsreynsluna – „Ætli einhver þeirra sé hérna, ætli einhver sé með byssu?“

Elma opnar sig um erfiðustu lífsreynsluna – „Ætli einhver þeirra sé hérna, ætli einhver sé með byssu?“