fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Katie Holmes deilir sjaldséðum myndum af Suri Cruise

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Þriðjudaginn 20. apríl 2021 08:55

Katie Holmes. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Suri Cruise, dóttir stórleikaranna Katie Holmes og Tom Cruise, varð fimmtán ára á dögunum.

Katie deilir mjög sjaldan myndum af dóttur sinni á samfélagsmiðlum en birti þrjár myndir í tilefni dagsins.

„Til hamingju með 15 ára afmælið elskan mín!! Ég trúi því ekki að þú sért orðin 15 ára!“ Skrifar Katie með myndunum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Katie Holmes (@katieholmes)

Katie sótti um skilnað frá Tom Cruise í júní 2012. Samkvæmt miðlum vestanhafs er Tom í litlu sambandi við dóttur sína. Suri býr hjá móður sinni í New York þar sem hún gengur í skóla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“