fbpx
Þriðjudagur 05.júlí 2022
Fókus

Gillz gortar sig af sóttvarnabrotum á Tenerife – „#zerofucks“

Bjarki Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. desember 2021 17:30

Egill „Gillz“ Einarsson Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skemmtikrafturinn og einkaþjálfarinn Egill Einarsson, betur þekktur sem Gillz, er um þessar mundir staddur á eyjunni Tenerife ásamt fjölskyldu og vinum. Fréttablaðið greindi fyrst frá. 

Mikið er um Covid-smit þar og mega einungis sex koma saman að hverju sinni. Egill birti mynd af föruneyti sínu úti að borða og skrifaði hann við myndina „#zerofucks“ þar sem þau sitja 10 saman að snæða og drekka.

Skjáskot/Instagram

Næsta mynd sem Egill birti var skjáskot af frétt mbl.is um að einungis sex megi koma saman og því ljóst að Egill viti af þessum reglum. Egill gortir sig af því að vera að brjóta lögin en með honum er meðal annarra athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeinsson.

Skjáskot/Instagram

Í gær greindi Vísir frá því að samstarfsfélagi Egils, skemmtikrafturinn Steindi Jr., væri smitaður af veirunni og því þurfti að fresta bingó-i þeirra félaga sem átti að fara fram í dag.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Andrés prins brjálaður ef bangsarnir eru ekki á réttum stað – Hallarstarfsfólk skikkað í sérstaka þjálfun í uppröðun

Andrés prins brjálaður ef bangsarnir eru ekki á réttum stað – Hallarstarfsfólk skikkað í sérstaka þjálfun í uppröðun
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sumir sjúskaðir en aðrir svalari – Frægir í fangelsi

Sumir sjúskaðir en aðrir svalari – Frægir í fangelsi
Fókus
Fyrir 3 dögum

George var aðeins fjórtán ára – Átakanleg saga barnsins í rafmagnsstólnum

George var aðeins fjórtán ára – Átakanleg saga barnsins í rafmagnsstólnum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bauð dóttur sinni húsaskjól en sá eftir því þegar hún stal kærastanum

Bauð dóttur sinni húsaskjól en sá eftir því þegar hún stal kærastanum
Fókus
Fyrir 3 dögum

Jenna Bush gagnrýnir „yfirdrifna“ afmælisveislu North West

Jenna Bush gagnrýnir „yfirdrifna“ afmælisveislu North West
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir frásögn Oliviu O‘Brien um meint ástarsamband þeirra lygi

Segir frásögn Oliviu O‘Brien um meint ástarsamband þeirra lygi