fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Aðdáendur „You“ taka eftir sprenghlægilegum mistökum í þáttunum

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 22. október 2021 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þriðja þáttaröð af vinsælu Netflix þáttunum „You“ kom út á streymisveitunni þann 15. október síðastliðinn.

Þáttaröðin heldur áfram að fylgjast með eltihrellinum Joe Goldberg nema nú er hann að aðlagast nýju lífi sínu sem eiginmaður og faðir í hljóðlátu úthverfi. Leikarinn Penn Badgley fer með hlutverk Joe.

Það er óhætt að segja að spennan fyrir þriðju þáttaröð sé búin að vera mikil en aðdáendur hafa beðið eftir henni síðan 2019.

Aðdáandinn Annabelle Ryan tók eftir mögulegum mistökum í þáttunum og vakti athygli á þeim í myndbandi á TikTok.

Hún tók eftir því að tengiliðamynd Joe í síma Love Quinn, eiginkonu hans, væri eitthvað skrýtin og vekur upp spurninguna: Joe, ert þetta þú?

Fljótt á litið virðist myndin vera af leikaranum en þegar nánar er skoðað virðist þetta vera tvífari hans.

@annabellleryanIM LOSING MY MIND????WHO IS THAT?????? ITS JOEY SILVERBERG ##You ##youseason3 ##joegoldberg♬ original sound – Annabelle

Hvað segja lesendur, er þetta Joe Goldberg eða einhver annar?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“