fbpx
Föstudagur 12.apríl 2024
Fókus

Kim Kardashian sló í gegn í SNL – Fyndnustu atriðin og ræðan sem gerði allt vitlaust

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 11. október 2021 10:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian var umsjónarmaður hina langlífu skemmtiþátta, Saturday Night Live, á laugardagskvöldið var.

Saturday Night Live, SNL, er einn vinsælasti sjónvarpsþáttur í Bandaríkjunum og hefur verið í loftinu síðan árið 1975. Það olli töluverðu fjaðrafoki þegar þættirnir tilkynntu að Kim Kardashian yrði umsjónamaður. Margir gagnrýndu valið og bentu á að yfirleitt séu það leikarar, söngvarar og aðrir skemmtikraftar, sem fengnir eru í verkið og taka það gjarnan að sér til að kynna nýtt verkefni, eins og kvikmynd eða plötu. Fólk velti því fyrir sér hvað Kim hefði að gera þarna.

Raunveruleikastjarnan sýndi gagnrýndendum sínum þó hvað í henni bjó og sló gjörsamlega í gegn í þættinum. Það virðist vera samhljómur um það á samfélagsmiðlum að Kim hafi staðið sig frábærlega, verið ótrúlega fyndin og ræða hennar (e. monologue) hefði verið gjörsamlega tryllt.

Í ræðunni gerði hún grín að sér og fjölskyldu sinni. Brandararnir voru beittir og gerði hún meðal annars grín að klámmyndinni sinni, OJ Simpson og kærasta móður sinnar.

Horfðu á ræðuna hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

The People‘s Kourt

Í innskotinu The People‘s Kourt lék Kim systur sína, Kourtney Kardashian. Horfðu á það hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

Hér leikur hún Jasmín og, og SNL-leikarinn Pete Davidson leikur Aladín, sem er frekar óöruggur og spyr um fyrrverandi kærasta Kim.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

Kim fór einnig á kostum þegar hún rappaði um fullorðnar konur á skemmtistöðum.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

Sjáðu fleiri atriði hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Saturday Night Live (@nbcsnl)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Edda Lovísa um áhrifin sem það hafði á sambandið þegar hún og kærastinn hættu að horfa á klám

Edda Lovísa um áhrifin sem það hafði á sambandið þegar hún og kærastinn hættu að horfa á klám
Fókus
Fyrir 2 dögum

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“

Barkley skaut fast á sólmyrkvaáhorfendur – „Ég ætla ekki að sitja úti eins og hálfviti og bíða eftir myrkrinu“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að James sé óþolandi týpa sem kyssti rassa fyrir frægðina

Segir að James sé óþolandi týpa sem kyssti rassa fyrir frægðina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afreksmaður rifjar upp óbærilegar þjáningar föður síns – Styður frumvarp um dánaraðstoð

Afreksmaður rifjar upp óbærilegar þjáningar föður síns – Styður frumvarp um dánaraðstoð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Pawel sleppti því að drekka áfengi í mánuð – Þetta gerðist

Pawel sleppti því að drekka áfengi í mánuð – Þetta gerðist
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varar Íslendinga við eyjunni fögru – „Hvað er eiginlega að gerast á Tenerife?“

Varar Íslendinga við eyjunni fögru – „Hvað er eiginlega að gerast á Tenerife?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ingibjörg bregst við netníði Árna – „Allan minn feril hef ég mætt þessum körlum”

Ingibjörg bregst við netníði Árna – „Allan minn feril hef ég mætt þessum körlum”
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Ég hef fengið á mig alls konar hótanir og vesen, en þegar maður er búinn að sætta sig við að maður sé að fara að deyja fer óttinn“

„Ég hef fengið á mig alls konar hótanir og vesen, en þegar maður er búinn að sætta sig við að maður sé að fara að deyja fer óttinn“