fbpx
Mánudagur 27.september 2021
Fókus

Gullhnappurinn og hörku hasar: Dómararnir í sjokki yfir ótrúlegu Taekwondo-atriði

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 16. júní 2021 08:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áheyrnaprufur í America‘s Got Talent standa nú yfir. Atriði komast ýmist áfram eða ekki en sum fá gullhnappinn svokallaða sem kemur atriðinu beint í undanúrslit. Hver dómari má gefa einu atriði gullhnappinn og svo fær Terry Crews, kynnir þáttanna, einnig tækifæri til að ýta á gullhnappinn og þar með koma atriði áfram í undanúrslit.

Taekwondo-atriði heillaði dómara og áhorfendur upp úr skónum. Dómararnir voru vægast sagt í sjokki yfir hæfileikum þeirra en það er hreint út sagt magnað hvað þessi öflugi hópur getur gert.

Terry fannst ekki neitt annað þýða en að gefa þeim gullhnappinn og fögnuðu dómararnir með þeim, enda vel verðskuldað að þeirra mati.

Horfðu á atriðið hér að neðan.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Innbrot í Hlíðahverfi
Fókus
Fyrir 3 dögum

Oscar Leone spilar við opnun þjóðarleikvangs Lúxemborgar

Oscar Leone spilar við opnun þjóðarleikvangs Lúxemborgar
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hvernig hefði Jónas Hallgrímsson ort á tímum loftslagsbreytinga?

Hvernig hefði Jónas Hallgrímsson ort á tímum loftslagsbreytinga?
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fyrrum kennari ætlar sér að gera klám í geimfari Elon Musk

Fyrrum kennari ætlar sér að gera klám í geimfari Elon Musk
Fókus
Fyrir 3 dögum

Helgi Ómars var í ofbeldissambandi í átta ár – „Ég var í sambandi með, að ég hélt, ástinni í lífi mínu“

Helgi Ómars var í ofbeldissambandi í átta ár – „Ég var í sambandi með, að ég hélt, ástinni í lífi mínu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Vinsælasta fólkið á Tinder gefur ráð – „Byrjaðu samtalið á góðum brandara“

Vinsælasta fólkið á Tinder gefur ráð – „Byrjaðu samtalið á góðum brandara“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur Steinunn gerði allt vitlaust er hún bjó til aðganginn – „Vinsælasta stúlkan þakkar góðar móttökur“

Ragnhildur Steinunn gerði allt vitlaust er hún bjó til aðganginn – „Vinsælasta stúlkan þakkar góðar móttökur“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Kærastinn talaði upp úr svefni og ljóstraði upp leyndarmáli sem eyðilagði sambandið

Kærastinn talaði upp úr svefni og ljóstraði upp leyndarmáli sem eyðilagði sambandið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Sjáðu stikluna fyrir þriðju þáttaröð af „You“

Sjáðu stikluna fyrir þriðju þáttaröð af „You“