fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
Fókus

Sigurvegarar VMA hátíðarinnar – Sjáðu tónlistaratriði Lady Gaga, BTS og fleiri

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Mánudaginn 31. ágúst 2020 09:52

VMA hátíðin var í gær.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

VMA-hátíð MTV sjónvarpstöðvarinnar var haldin hátíðlega í gær, en með öðruvísi sniði en venjulega. Vegna kórónuveirufaraldursins komu stjörnurnar ekki saman í Barclays Center í New York, heldur voru listamennirnir hver á sínum stað víðs vegar um Bandaríkin og tengdust í gegnum fjarskiptatækni.

Lady Gaga og Ariana Grande fluttu lagið Rain On Me, sem var valið lag ársins. Þær fengu hvor um sig níu tilnefningar og var Lady Gaga valin listamaður ársins.

The Weeknd, Doja Cat og BTS voru með sigurvegurum kvöldsins. Miley Cyrus flutti lagið Midnight Sky og The Weeknd flutti lagið Blinding Lights.

BTS flutti lagið Dynamite og hefur myndbandið fengið um sex milljón áhorf á átta klukkustundum.

Sjáðu hér lista yfir sigurvegara kvöldsins.

Myndband ársins

Billie Eilish – „everything i wanted“

Eminem ft. Juice WRLD – „Godzilla“

Future ft. Drake – „Life Is Good

Lady Gaga with Ariana Grande – „Rain On Me“

Taylor Swift – „The Man“

Sigurvegari: The Weeknd – „Blinding Lights“

 

Besti nýi listamaðurinn

Sigurvegari: Doja Cat

Lewis Capaldi

YUNGBLUD

 

Besta Hip-hop lagið

DaBaby – „BOP“

Eminem ft. Juice WRLD – „Godzilla“

Future ft. Drake – „Life Is Good“

Sigurvegari: Megan Thee Stallion – „Savage“

Roddy Ricch – „The Box“

Travis Scott – „HIGHEST IN THE ROOM“

 

Listamaður ársins

DaBaby

Justin Bieber

Sigurvegari: Lady Gaga

Megan Thee Stallion

Post Malone

The Weeknd

 

Besta R&B lagið

Alicia Keys – „Underdog“

Chloe x Halle – „Do It“

H.E.R. ft. YG – „Slide“

Khalid ft. Summer Walker – „Eleven“

Lizzo – „Cuz I Love You“

Sigurvegari: The Weeknd – „Blinding Lights“

 

Besta popp lagið

Sigurvegari: BTS – „On“

Halsey – „You should be sad“

Jonas Brothers – „What a Man Gotta Do“

Justin Bieber ft. Quavo – „Intentions“

Lady Gaga with Ariana Grande – „Rain On Me“

Taylor Swift – „Lover“

 

Besta tónlistarmyndbandið að heiman

5 Seconds of Summer – „Wildflower“

Sigurvegari: Ariana Grande & Justin Bieber – „Stuck with U“

blink-182 – „Happy Days“

Drake – „Toosie Slide“

John Legend – „Bigger Love“

twenty one pilots – „Level of Concern“

 

Lag ársins

Billie Eilish – „everything i wanted“

Doja Cat – „Say So“

Sigurvegari: Lady Gaga with Ariana Grande – „Rain On Me“

Megan Thee Stallion – „Savage“

Post Malone – „Circles“

Roddy Ricch – „The Box“

 

Besta samstarfið

Ariana Grande & Justin Bieber – „Stuck with U“

Black Eyed Peas ft. J Balvin – „RITMO (Bad Boys For Life)“

Ed Sheeran ft. Khalid – „Beautiful People“

Future ft. Drake – „Life Is Good“

Karol G ft. Nicki Minaj – „Tusa“

Sigurvegari: Lady Gaga with Ariana Grande – „Rain On Me“

Sjáðu listann yfir alla sigurvegarana í heild sinni hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður

Íslensk hundanöfn hafa tekið miklum breytingum – Þetta hétu hundarnir á öldum áður
Fókus
Í gær

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra

Aðeins ein sýning á einstakri mynd um þjálfara körfuboltaliðs fatlaðra
Fókus
Fyrir 3 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta

Sjáðu paratattú Kleina og Hafdísar sem eru hjá því allra heilagasta