fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Sverrir Bergmann kveður niður gamlan orðróm

Fókus
Fimmtudaginn 19. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngvarinn Sverrir Bergmann er nýjasti gestur Egils Ploders í Burning Questions. Hann svaraði erfiðum og óþægilegum spurningum, auðvitað í tveggja metra fjarlægð frá Agli.

Sverrir segir frá skrýtnustu lyginni sem hann hefur heyrt um sjálfan sig. Hann segir að hann hafi heyrt þessa lygi frekar snemma á ferlinum.

„[Ég átti að vera] kominn á kaf í dóp og alltaf reykjandi, mikið af grasi, og svo frelsaðist ég undir restina,“ segir hann.

„[Þetta] var einhvern tíma í kringum 2004. Ég var að leika í Hárinu og var í Game Tíví á sama tíma.“ Sverrir var með mikið skegg og hár á þessum tíma og segir að þess vegna hafi fólk reiknað með því að hann hafi verið á kafi í dópi og rugli.

„En ég var alveg clean,“ segir hann.

Í lok þáttarins svarar Sverrir spurningum frá áhorfendum. Aðspurður af hverju hann hafi hætt í Game Tíví segir hann:

„Af því að ég var að spila svo fáa leiki.“

Horfðu á þáttinn í heild sinni hér að neðan.

https://www.instagram.com/p/B94cBvigwDI/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“