fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Egill sest hinum megin við borðið og svarar: „Hver var leiðinlegasti viðmælandinn í Burning Questions?“

Fókus
Þriðjudaginn 4. febrúar 2020 11:30

Egill Ploder. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Egill Ploder Ottóson, einn eigandi Áttan Miðlar, situr fyrir svörum í Blaðrað hjá RÚV núll. Egill er vanur að vera hinum megin við borðið en hann er þáttastjórnandi Burning Questions þar sem hann spyr viðmælendur erfiðra spurninga.

Nú fær hann að setja sig í spor viðmælanda sinna og viðurkennir meðal annars að hafa notað nafn sitt til að koma sér fram fyrir röðina á skemmtistöðum.

Egill fær svo spurningu sem hann á erfitt með að svara: „Hver er leiðinlegasti viðmælandinn sem þú hefur fengið í Burning Questions?“

„Þessi er skemmtileg,“ segir Egill.

„Djöfull eruð þið að setja mig í erfiða stöðu hérna maður.  Ókei sko, ég get alltaf sagt Nökkvi Fjalar. En það er ógeðslega leiðinlegt að segja það, því það er mitt „go-to.“ En þar sem ég er oft að setja fólk „on the spot“ verð ég þá ekki að svara þessu almennilega?“

En Egill getur ekki svarað.

„Ég get það ekki sko, ég get ekki sagt það,“ segir hann og setur handfylli af konfettí upp í sig.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“