fbpx
Fimmtudagur 01.október 2020
Fókus

Myndir af Ásdísi Rán vekja undrun – „IceQueen þyngist um 100 kíló“

Tobba Marinósdóttir
Föstudaginn 21. ágúst 2020 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrirsætan og athafnakonan Ásdís Rán Gunnarsdóttir birtir mynd á Facebook-síðu sinni og segir þar frá photoshop-svikum sem hún varð fyrir í Búlgaríu þar sem hún býr. Ásdís segir óvandaðan fjölmiðil hafa birt myndir af sér sem búið var að breyta í myndvinnsluforriti til þess að láta hana líta út fyrir að vera mun þyngri en hún er.  „Þetta snýst auðvitað bara um lestur og keppni um lestur. Því stærra sem landið er því lengra ganga blaðamennirnir,“ segir Ásdís aðspurð um málið en fyrirsögnin sem fylgdi myndinni var „IceQueen þyngist um 100 kíló“  Ásdís segir miðilinn vera týpískan gulu-pressu miðil sem hún vilji ekki gera til geðs að nafngreina.

Fyrirsætan segist vilja brýna fyrir fólki að trúa ekki öllu sem það sér eða les í fjölmiðlum og að myndir geti bekkt. Ásdís segir þetta þó ekki fá mikið á sig, hún sé ýmsu vön. „Það er ekkert persónulegt á bak við þetta annað en að fólk vil lesa krassandi greinar,“ segir Ásdís létt í lund en það er ljóst að Ásdís er alltaf glæsileg, óháð kílóafjölda.

Hér má sjá færslu Ásdísar í heild sinni:

„Both of this photos are new, the different is one of them is taking when I’m out walking by a yellow media. (Paparazzi)
I’m posting this for fun and common knowledge 😅 just to remind the public not to believe always what they read or see in the media ..!!!
On this photo they made allot of effort in photoshopping me as fat as possible (not the first time)with the headline: IceQueen gained 100kilos, why because the yellow media does everything to get people to read their articles and get some clicks, docent matter how far they have to go..! Yes I have got much worse articles than this, every day it’s something new written about my self that I don’t even know about my self but luckily most articles are sweet and nice, but others are stupid and ruthless 🔞 The worst thing is that many people believe this bullshit and sometimes it can destroy families and life’s so be careful what you decide to believe docent matter what celebrity, person or where in the world you are!

Have a nice weekend dear friends, keep on smiling and be nice to each other“

Skjáskot facebook
Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Hannes Steindórs segir von á íbúðaskorti eftir 2 ár – Þetta þarftu að vita áður en þú kaupir

Hannes Steindórs segir von á íbúðaskorti eftir 2 ár – Þetta þarftu að vita áður en þú kaupir
Fókus
Í gær

Móðir undrandi yfir stærðfræðidæmi sjö ára sonar síns

Móðir undrandi yfir stærðfræðidæmi sjö ára sonar síns
Fókus
Fyrir 3 dögum

Alda Coco í klóm fjárkúgara: „Í þetta eina skipti var ég heimsk og þetta varð útkoman“

Alda Coco í klóm fjárkúgara: „Í þetta eina skipti var ég heimsk og þetta varð útkoman“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“

Margrét Gnarr ætlar að snúa aftur í fitness eftir barnsburð: „Ég vil sýna heilbrigðara útlit á sviðinu“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson

Hæðir og lægðir Pamelu Anderson
Fókus
Fyrir 4 dögum

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“

Þetta fannst Ráðherrunum um Ráðherrann – „Ég neyðist hins vegar til að valda lesendum vonbrigðum“