fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Lagleg á lausu – Anna Lilja og Grímur hætt saman

Ritstjórn DV
Föstudaginn 15. maí 2020 00:12

Anna Lilja og Grímur á góðri stundu. Mynd:Skjáskot af Facebook

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Athafnakonan Anna Lilja Johansen er á lausu. Anna Lilja og Grímur Alfreð Garðarsson einn eigandi Best Sellers veldisins hafa nú farið í sitthvora átt. Áður bjó Anna Lilja með hæstaréttarlögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni og á með honum einn son. Fyrir á Anna Lilja stúlku með Þorsteini Má Jónssyni fyrrum forstjóra Vífilfells.

Anna Lilja þykir ákaflega smekkleg og hefur komið að stofnun fatahönnunarmerkja á borð við Another Creation en hún lauk nýverið mastersprófi í fjármálum. Anna Lilja varð fyrst áber­andi 2002 þegar hún tók þátt í Ung­frú Ísland og var val­in ljós­mynda­fyr­ir­sæta keppn­inn­ar.

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“