fbpx
Sunnudagur 09.ágúst 2020
Fókus

Katrín Tanja komin á fast – Þetta vitum við um nýja kærastann

Fókus
Sunnudaginn 11. ágúst 2019 21:19

Streat og Katrín. Mynd: Instagram @katrintanja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttakonan Katrín Tanja Davíðsdóttir er komin á fast. Hún birti mynd af sér og nýja kærastanum á Instagram fyrir stuttu. Með myndinni skrifar hún: „Ég veit ekki með ykkur en mér finnst hann frekar sætur.“

Sá heppni heitir Streat Hoerner og er einnig CrossFittari, ekki við öðru að búast enda er Katrín Tanja ein skærasta stjarnan í CrossFit heiminum.

Hún hefur  í tvígang unnið titillinn Hraustasta kona heims í CrossFit, árin 2015 og 2016, og var í 4. sæti á Heimsleikunum í CrossFit 2019, sem voru síðustu helgi.

Við vitum ekki mikið um Streat, en hér eru nokkrir hlutir sem við vitum:

Hann keppti á heimsleikunum í ár.

View this post on Instagram

Enjoying this ride 😁 #1day #crossfitgames

A post shared by Streat Hoerner (@streathoerner) on

Hann hefur komið til Íslands:

View this post on Instagram

Tourist mode turned all the way up today 🇮🇸

A post shared by Streat Hoerner (@streathoerner) on

Hann kann að róa bát:

Hann hefur farið upp esjuna.

Katrín Tanja hefur verið að njóta lífsins síðan hún keppti á heimsleikunum og hefur verið að ferðast með Streat. Þau eru um þessar mundir stödd í Sviss. Katrín Tanja hefur verið að birta myndir af kærastanum í Instagram Stories síðastliðna daga, og birti meðal annars þessar í dag.

Myndir: Instagram @Katrín Tanja

Fókus óskar parinu innilega til hamingju!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Fókus
Fyrir 3 dögum

Ingó Veðurguð einhleypur á ný

Ingó Veðurguð einhleypur á ný
Fókus
Fyrir 4 dögum

Undratækið sem Solla notar alla morgna – „Jafn mikilvægt og að bursta tennurnar“

Undratækið sem Solla notar alla morgna – „Jafn mikilvægt og að bursta tennurnar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Mynd Tönju Ýrar vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?

Mynd Tönju Ýrar vekur kátínu – Sérð þú hvað er athugunarvert við myndina?
Fókus
Fyrir 5 dögum

Alda Coco segist hafa verið kölluð „drusla, feik, heimsk og trans“

Alda Coco segist hafa verið kölluð „drusla, feik, heimsk og trans“
Fókus
Fyrir 1 viku

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar

Sakamál: Líkið fyrir utan dyrnar
Fókus
Fyrir 1 viku

Besta hámhorfið í sumarrigningunni

Besta hámhorfið í sumarrigningunni
Fókus
Fyrir 1 viku

Svona býrðu til þína eigin andlitsgrímu

Svona býrðu til þína eigin andlitsgrímu
Fókus
Fyrir 1 viku

Margrét Erla: Ég vil sýna kvenlíkamann sem sterkan, fyndinn og skrýtinn

Margrét Erla: Ég vil sýna kvenlíkamann sem sterkan, fyndinn og skrýtinn