Föstudagur 13.desember 2019
Fókus

Er þetta skrýtnasta íslenska auglýsingin? – Draumkennd sjoppusena

Jón Þór Stefánsson
Miðvikudaginn 20. nóvember 2019 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Furðuleg auglýsing sem ber nafnið  Mómentið þegar þú átt sætan vinnufélaga, dreifist nú um netmiðla. Auglýsingin kemur frá sjoppu-keðjunni Kvikk – On the Go.

Hugðarefni auglýsingarinnar varðar hrifningu á vinnufélaga, en í henni má sjá langa draumkennda senu þar sem að leikararnir tveir dansa, mata hvort annað með sætindum og kyssast, næstum því.

Auglýsingin hefur vakið mikla athygli, en hátt í 500 manns hafa skilið eftir ummæli við færsluna þar sem hún birtist.

Það eru þau Styr Orrason og Magdalena Guðmundsdóttir sem leika í auglýsingunni, en þau virðast svo sannarlega eiga framtíðina fyrir sér

Þetta er ekki fyrsta auglýsingin frá Kvikk – On the Go sem vekur athygli, en áður hafa nokkrar með Agli Ploder gert garðinn frægan. Hér að neðan má sjá eina slíka en þar má sjá Egil leika Jókerinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Fyrir 2 dögum

Alma Geirdal og Guðmundur trúlofuð

Alma Geirdal og Guðmundur trúlofuð
Fókus
Fyrir 2 dögum

Sjáðu Billie Eilish syngja lag eftir Aliciu Keys þegar hún var 12 ára

Sjáðu Billie Eilish syngja lag eftir Aliciu Keys þegar hún var 12 ára
Fókus
Fyrir 2 dögum

Mynd dagsins: Sturluð græðgi í ferðamennskunni

Mynd dagsins: Sturluð græðgi í ferðamennskunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Manst þú eftir óveðrinu 1991 eða 2013? Þorbjörn aldrei séð annað eins – Þökur flettust af túnum og bílrúður splundruðust

Manst þú eftir óveðrinu 1991 eða 2013? Þorbjörn aldrei séð annað eins – Þökur flettust af túnum og bílrúður splundruðust
Fókus
Fyrir 4 dögum

Svava um fyrsta árið saman:  „Síðan þá hafa margar minningar verið skrifaðar“

Svava um fyrsta árið saman:  „Síðan þá hafa margar minningar verið skrifaðar“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Heimsfrægi rapparinn Juice Wrld er látinn – Var einungis 21 árs gamall þegar hann lést

Heimsfrægi rapparinn Juice Wrld er látinn – Var einungis 21 árs gamall þegar hann lést
Fókus
Fyrir 4 dögum

Kristina syngur í stórmynd sem framleidd er af Warner Brothers – „Leikstjórinn vildi nota útgáfuna okkar“

Kristina syngur í stórmynd sem framleidd er af Warner Brothers – „Leikstjórinn vildi nota útgáfuna okkar“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Office-stjarnan Rainn Wilson gerir lítið úr Stjörnu-Sævari – „Whatever dude“

Office-stjarnan Rainn Wilson gerir lítið úr Stjörnu-Sævari – „Whatever dude“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fimm gagnlegir hlutir fyrir frostbitna bílrúðu

Fimm gagnlegir hlutir fyrir frostbitna bílrúðu