fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019

DV - Frjáls og óháður miðill

Fókus

10 borgir sem þú ættir að heimsækja árið 2019 að mati Lonely Planet

Ragna Gestsdóttir
Miðvikudaginn 9. janúar 2019 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er kannski ólíklegt að einhver Íslendingur eigi enn eftir að heimsækja borgina sem ferðahandbókin Lonely Planet, dásamaði nýlega sem þá borg sem ferðalangar ættu helst að heimsækja árið 2019.

Við erum að tala um Kaupmannahöfn, höfuðborg Danmerkur, sem hefur upp á allt að bjóða, hvort sem þú ert að leita að skemmtun, listum, arkitektúr, hönnun, mat, verslun, eða þessu öllu í bland.

Kaupmannahöfn er í fyrsta sæti 10 borga á lista Lonely Planet. Hinar borgirnar eru:

2) Shēnzhèn í Kína
3) Novi Sad í Serbíu
4) Miama í Bandaríkjunum
5) Kathmandu í Nepal
6) Mexíkóborg í Mexíkó
7) Dakar í Senegal
8) Seattle í Bandaríkjunum
9) Zadar í Króatíu
10) Meknès í Marokkó

Lesa má nánar um borgirnar og listann á vefsíðu Lonely Planet.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Fókus
Í gær

Signý brenndist illa tveggja ára gömul: „Það var eins og í martröð“

Signý brenndist illa tveggja ára gömul: „Það var eins og í martröð“
Fókus
Í gær

Sjónvarpsmamma missti 135 kíló: Handtekin fyrir vörslu eiturlyfja

Sjónvarpsmamma missti 135 kíló: Handtekin fyrir vörslu eiturlyfja
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina

Hlustaðu á lagið sem komst ekki í Söngvakeppnina
Fókus
Fyrir 3 dögum

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun

Paris Jackson á spítala eftir sjálfsvígstilraun
Fókus
Fyrir 3 dögum

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“

Yfirheyrslan – Sigurður Þ. Ragnarsson: „Ég get orðið fjári reiður ef mér misbýður“
Fókus
Fyrir 4 dögum

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra

5 sem hefðu getað tekið við sem dómsmálaráðherra