fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
Fókus

Elín Kára: „Peningar og gyllinæð“

Elín Kára
Mánudaginn 24. september 2018 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Elín Káradóttir heldur úti blogsíðu undir eigin nafni þar sem hún skrifar um jákvætt hugarfar, fjármál og lífstíl. Í þessum pistli fjallar hún um hvað það er sem pirrar okkur.

Já, við skulum ræða þetta aðeins.

Þú umgengst manneskju sem þú þekkir vel og svo allt í einu fer hún að verða pirruð, óróleg og uppstökk í lengri tíma. Þessi sama manneskja hnýtir í aðra og hendir frá sér verkefnum við fyrsta tækifæri. Það er eiginlega ekki verandi í kringum þessa manneskju!

Og þú veltir því fyrir þér – hvað sé eiginlega að henni?!?

Mín reynsla er sú, að þegar kafað er djúpt niður á rót vandans, þá er einungis tvennt sem truflar fólk í lífinu; peningar og gyllinæð.

Hugsaðu þetta bara – af hverju er manneskjan svona pirruð? Jú mjög líklega eru það undirliggjandi áhyggjur út af peningum (annað hvort því menn eiga of lítið af peningum eða of mikið af þeim) (menn eru sko ekkert skárri ef áhyggjurnar eru vegna þess að það er of mikið til af peningum). Hins vegar er til fólk sem hefur ekki áhyggjur af peningum og ef það fólk er allt í einu pirrað, skapillt og órólegt þá er það bókað mál að manneskjan er að þjást af svæsinni gyllinæð.

Já gott fólk, þar hafið þið það – tökum nú tillit til hvors annars og dæmum ekki náungann fyrir hegðun hans; aumingja manneskjan hefur bara áhyggur af peningum og/eða þjáist af gyllinæð.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 23 klukkutímum

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“

Harmsaga systkinanna Rakelar og Heimis – „Ég man eftir mömmu á þessum tíma, annað hvort öskrandi eða sofandi“
Fókus
Í gær

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið

Hjónabandsráðgjafi segir þetta merkið um að sambandið sé búið
Fókus
Fyrir 2 dögum

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á

Snorri vissi varla hvaðan á sig stóð veðrið þegar Sigmundur Davíð og Bergþór bönkuðu upp á
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?

Bikinímynd Kim Kardashian að athlægi – Sérð þú af hverju?
Fókus
Fyrir 4 dögum

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“

Guðbjörgu var útskúfað fyrir að tala um 47 ára aldursmun föður síns og barnsmóður hans – „Ætla ekki að þegja og taka þátt í þessum leik“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“

„Það er eiginlega mannréttindabrot að neita sjúklingum á Íslandi um þetta“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana

Jenna Jameson að skilja – Braut mjög mikilvæga reglu sem eiginkonan setti fyrir hana