fbpx
Fimmtudagur 21.janúar 2021

Elín Kára

Elín Kára – „Upplifa þeir sem fá allt upp í hendurnar sigurvímu?“

Elín Kára – „Upplifa þeir sem fá allt upp í hendurnar sigurvímu?“

Fókus
12.02.2019

Þegar einhver sigrast á veikleika sínum eða þegar einhver nær árangri í til dæmis íþróttum, viðskiptum eða í lífinu almennt, þá fer um mann sigurvíma. Þessi sigurvíma streymir eingöngu um mann þegar maður veit innst inni að maður vann að þessum sigri sjálfur og maður átti þennan árangur skilið – skilyrðislaust. Sigurvíman getur komið þegar Lesa meira

Elín Kára – „Auka aðeins meira“ er það sem skilur að þá sem komast áfram og þá sem eru á sama stað

Elín Kára – „Auka aðeins meira“ er það sem skilur að þá sem komast áfram og þá sem eru á sama stað

Fókus
23.01.2019

Hvernig tókstu í það síðast þegar einhver bauð þér tækifæri eða þegar einhver vildi hafa þig með í nýju verkefni? Varstu einn af þeim sem sagðir: „Nei, ég ætla ekki að taka þátt,“ „ég get ekki farið að standa í þessu,“ „ég hef nóg annað að gera.“ Eða sagðir þú: „Já, ég skal vera með“ Lesa meira

Elín Kára – „Af hverju étum við tilfinningar okkar“

Elín Kára – „Af hverju étum við tilfinningar okkar“

Fókus
08.01.2019

Hvað er betra en volg súkkulaðikaka með rjóma og ískaldri mjólk? Ekkert! Hversu gott er að fá sér brakandi snakk með ídýfu eða jafnvel heitri eðlu..?… ohhh… svooo gott! Hvernig er best að kæfa sorgina yfir dramatískum þætti á Netflix? Jú auðvitað með Ben and Jerry ís! Besta leiðin til að kæfa tilfinningar er að Lesa meira

Elín Kára – Desemberplanið

Elín Kára – Desemberplanið

Fókus
03.12.2018

Ég er ein af þeim fjölmörgu sem hefur engin jól eins. Það þýðir að jólin á hverju ári eru sniðin eftir stöðu fölskyldunnar hverju sinni. Með því verða engin jól eins þó þau verði alltaf eitthvað svipuð á milli ára. Nú er til dæmis komin upp ný staða, þar sem þetta eru fyrstu jólin þar Lesa meira

Elín Kára – Verslunarferð Húsfreyjunnar 101

Elín Kára – Verslunarferð Húsfreyjunnar 101

Fókus
27.11.2018

Nú styttist í jólin og þá finnst Húsfreyjunni mikilvægt að hafa tillitssemi í huga þegar farið er í verslunarferðir – sérstaklega í matvöruverslanir. Fyrst af öllu, komdu undirbúin. Vertu með tossalista á pappír eða notaðu símann. Húsfreyjan notar til dæmis alltaf Trelló. Reyndu að raða innkaupalistanum upp eins og verslunin er uppstillt. (Flestar verslanir eru mjög Lesa meira

Elín Kára – „Niðurdrepandi að þetta sé það fyrsta sem þú sérð á morgnana“

Elín Kára – „Niðurdrepandi að þetta sé það fyrsta sem þú sérð á morgnana“

Fókus
26.11.2018

Sjöundi og síðasti dagurinn runninn upp. Mikið er ég ánægð með þig að hafa gert öll þessi litlu verkefni. Þú ert örugglega orðin sjóuð/aður í því að taka til hendinni í stuttum og einföldum verkefnum. Í dag tökum við til á stað sem er sá síðasti sem við sjáum á kvöldin og sá fyrsti sem Lesa meira

Elín Kára – „Allur óþarfi úr baðherbergisskápnum“

Elín Kára – „Allur óþarfi úr baðherbergisskápnum“

Fókus
24.11.2018

Dagur 6 – tiltekt Baðherbergisskápurinn. Hjá einhverjum gæti verkefni dagsins tekið meiri tíma en verkefnin hingað til. Það vill oft verða að baðherbergisskáparnir og skúffur fá að mæta afgangi í tiltektum. Þess vegna er verkefni dagsins baðherbergisskápurinn. Ef þú sinntir verkefni gærdagsins, þá ertu búin að henda ruslinu inn á baði og þar með er tiltektin Lesa meira

Elín Kára – „Stutt og laggott verkefni sem gefur góða tilfinningu“

Elín Kára – „Stutt og laggott verkefni sem gefur góða tilfinningu“

Fókus
22.11.2018

Dagur 5 – tiltekt Verkefni dagsins er mjög einfalt og mjög nauðsynlegt. Ég hvet þig eindregið til að gera þetta verkefni að venju uppá nánast hvern einasta dag. Verkefni dagsins Tæmdu allar ruslafötur heimilisins og settu nýjan poka. Stutt og laggott verkefni sem tekur mjög stuttan tíma og gefur virkilega góða tilfinningu. Fyrir þá sem eru í stuði, Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af