fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Sumir fá ekki annan séns að stíga aftur upp“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 19. nóvember 2018 18:00

Mynd: Ásta Kristjánsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sjötta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd.

Í því er rætt við Rannveigu Katrínu Sturlaugsdóttur, 19 ára nemanda í Fjölbrautaskólanum á Akranesi, Jón Magnús Kristjánsson, yfirlækni bráðalækninga á Landsspítalanum, Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðadeild Landsspítalans, Kristján E. Björgvinssin, 19 ára nemanda við Fjölbrautarskólann í Ármúla, Gísla Björnsson, yfirmann sjúkraflutninga á Heilbrigðisstofnun Vesturlands,

„Við sjáum um helgar allt frá 2 upp í 5-6 einstaklinga koma á hverjum sólarhring,“ segir Jón Magnús. „Þetta er ekki alltaf fólk í mikilli neyslu,“ bætir Hrönn við.

Myndbandið er það sjötta af nokkrum sem Minningarsjóður Einars Darra mun gefa út.

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það sem var saklaust fikt er orðið lífshættulegt“

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“