fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024

Minningarsjóður Einars Darra

„Á bak við hvert andlát eru ótal mörg líf í sárum“

„Á bak við hvert andlát eru ótal mörg líf í sárum“

Fókus
07.06.2019

Aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra hafa nú í tæpt ár staðið að átakinu Ég á bara eitt líf. Minningarsjóðurinn var stofnaður af ættingjum og vinum Einars Darra Óskarssonar, sem lést 18 ára gamall þann 25. maí 2018. Nýlega fóru foreldrar hans, Bára Tómasdóttir og Óskar Vídalín, systur hans, Andrea Ýr Arnarsdóttir og Aníta Rut Óskarsdóttir, auk Lesa meira

Tryggvi Hrafn styrkir Minningarsjóð Einars Darra – Þú getur eignast treyjuna hans fyrir 1.000 kr.

Tryggvi Hrafn styrkir Minningarsjóð Einars Darra – Þú getur eignast treyjuna hans fyrir 1.000 kr.

433
25.03.2019

Fótboltakappinn Tryggvi Hrafn Haraldsson er með áritaða Halmstad treyju á lottó uppboði til styrktar Minningarsjóð Einars Darra.  Tryggvi Hrafn Haraldsson er 22 ára og uppalinn hjá ÍA. Hann skoraði fimm mörk í þrettán leikjum í Pepsi-deildinni sumarið 2017, en Halmstad keypti hann um mitt sumar. Hann skoraði þrjú mörk í 27 leikjum með félaginu. Í Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra hefur grunnskólauppfræðslu á morgun – „Við reynum að stuðla að því að um sé að ræða langtíma átak“

Minningarsjóður Einars Darra hefur grunnskólauppfræðslu á morgun – „Við reynum að stuðla að því að um sé að ræða langtíma átak“

Fókus
05.02.2019

Minningarsjóður Einars Darra fer í sína fyrstu grunnskólaheimsókn á morgun, miðvikudaginn 6. febrúar. „Með því að halda erindi í grunnskólum erum við að stuðla að okkar markmiðum og vonumst við eftir því að erindið nái til sem flestra sem á það hlusta, en þó að erindið myndi einungis ná til eins einstaklings og mögulega bjarga Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur sjúklingum á Vogi og geðdeild Landsspítala jólagjöf

Minningarsjóður Einars Darra gefur sjúklingum á Vogi og geðdeild Landsspítala jólagjöf

Fókus
26.12.2018

Minningarsjóður Einars Darra kom færandi hendi á sjúkrahúsið Vog og fíknigeðdeild Landspítalans á aðfangadag og færði öllum sjúklingum og starfsmönnum jólagjöf. „Það gaf okkur gott í hjartað að gefa af okkur á þessum fallega degi sem í senn getur verið virkilega erfiður fyrir marga,“ segja aðstandendur Minningarsjóðs Einars Darra. „Við erum þar engin undantekning enda Lesa meira

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Allir gráta og Minningarsjóður Einars Darra færa leik- og grunnskólum kærleiksgjöf

Fókus
13.12.2018

Félagasamtökin Allir gráta  og Minningarsjóður Einars Darra gefa kærleiks gjöf, bókina Tilfinninga Blær, til allra leik- og grunnskóla landsins. Fyrstu tvær bækurnar voru afhentar í dag, til tveggja leikskóla sem eru báðum samtökunum einstaklega kærir. Gunnur leikskólastjóri tók við bókinni í Garðaborg, sem dýrmæta Eva Lynn heitin, systir Arons, mágkona Hildar og frænka Birnis Blæs gekk Lesa meira

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“

Margir minnast Einars Darra: „Hann var með bros sem lýsti upp allt í kringum hann“

Fókus
10.12.2018

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt áttunda og síðasta forvarnarmyndband sitt. Myndbandið er öðru vísi en þau fyrri þar sem í þessu myndbandi minnast vinir, stjúpsystir og kennarar Einars Darra hans með fallegum orðum um hvernig manneskja og persónuleiki Einar Darri var. -Hann var með Lesa meira

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“

Elenora Rós heldur kærleiksjól til styrktar Ég á bara eitt líf – „Kærleiksríkt og skemmtilegt eins og jólin eiga að vera“

Fókus
07.12.2018

Elenora Rós Georgesdóttir er 17 ára gömul og hefur frá unga aldri haft mikinn áhuga á kökum og bakstri. Elenora er jólabarn, enda fædd á Þorláksmessu, og í anda jólanna gefur hún af sér og heldur Kærleiksjól í Fríkirkjunni laugardaginn 8. desember, en allur ágóði viðburðarins mun renna til Minningarsjóðs Einars Darra. Elenora hefur frá Lesa meira

Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda

Fossar afhenda 8,2 milljónir til styrktar ungmennum í fíknivanda

Fókus
27.11.2018

Þjóðarátakið Ég á bara eitt líf og Bergið, móttöku- og stuðningssetur fyrir ungt fólk, hafa fengið afhentar 8,2 milljónir króna sem söfnuðust á Takk degi Fossa markaða fimmtudaginn 22. nóvember. Upphæðin skiptist jafnt þannig að hvor um sig fær 4,1 milljón króna í styrk. Afrakstur Takk dagsins mun meðal annars tryggja forvarnafræðslu í öllum grunnskólum Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú þurftir að hringja í Sigga díler úr heimasímanum, núna ferðu bara á netið“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú þurftir að hringja í Sigga díler úr heimasímanum, núna ferðu bara á netið“

Fókus
25.11.2018

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sitt sjöunda forvarnarmyndband þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er talað um skortinn á forvörnum. „Það eru engar forvarnir, það er ekkert talað um þetta,“ segir Jóhanna Björt Grétarsdóttir, 19 ára nemandi við Framhaldsskóla Mosfellsbæjar. „Ég Lesa meira

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Sumir fá ekki annan séns að stíga aftur upp“

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Sumir fá ekki annan séns að stíga aftur upp“

Fókus
19.11.2018

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út sjötta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd. Í því er rætt við Rannveigu Katrínu Sturlaugsdóttur, 19 ára nemanda í Fjölbrautaskólanum á Akranesi, Jón Magnús Kristjánsson, yfirlækni bráðalækninga á Landsspítalanum, Hrönn Stefánsdóttur, hjúkrunarfræðing á bráðadeild Landsspítalans, Kristján E. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af