fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það sem var saklaust fikt er orðið lífshættulegt“

Ragna Gestsdóttir
Sunnudaginn 11. nóvember 2018 20:00

Mynd: Ásta Kristjánsdóttir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Misnotkun lyfseðilsskyldra lyfja er faraldur á Íslandi, og í dag gaf Minningarsjóður Einars Darra út fimmta forvarnarmyndbandið þar sem minnt er á þá óhuggulegu staðreynd.

Í því er rætt við Bjarka Aron Sigurðsson, 21 árs leiðbeinanda á leikskóla, Guðmund Fylkisson, aðalvarðstjóra hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, sem leitar að týndu börnunum, Kristján E. Björgvinsson 19 ára nemanda við Fjölbrautaskólann við Ármúla, Ómar Frey Söndruson, íshokkíleikmann og þjálfara, Valgerði Rúnarsdóttur forstjóra sjúkrahússins Vogs og Magneu Rós, 19 ára nemanda í Framhaldsskólanum í Mosfellsbæ.

Í myndbandinu kemur fram að aukning er í notkun lyfseðilsskyldra lyfja meðal ungmenna og oft eru þau notuð með annarri neyslu.

Myndbandið er það fimmta af nokkrum sem Minningarsjóður Einars Darra mun gefa út.

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Þú ert grínlaust fljótari að panta þér poka af dópi en pizzu“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Maður getur ekki ímyndað sér framtíðina án hans“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Það er aukning í andlátum ungs fólks“

Lestu einnig: Minningarsjóður Einars Darra gefur út forvarnarmyndband – „Hann sagði mér að sonur minn væri dáinn“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“

„Ég var kominn á stað þar sem ég vissi að ég myndi valda mér miklum skaða ef ég myndi ekki taka í taumana“
Fókus
Í gær

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna

Jón og Hafdís selja Seltjarnarnesvilluna
Fókus
Fyrir 2 dögum

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár

Keppandi Írlands í Eurovision í ár er kvár
Fókus
Fyrir 2 dögum

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall

Segir að meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar hafi boðið henni í kynsvall
Fókus
Fyrir 3 dögum

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“

Flaug á rassinn á sviðinu – „Lögfræðingurinn minn mun hringja“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki

Aðdáendur fá innsýn í ástarlíf Taylor Swift á nýrri plötu – Það kom þó á óvart hvaða maður er þar í aðalhlutverki
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“

Sviplegt fráfall samfélagsmiðlastjörnu skekur netheima – „Ég skil þetta ekki, ég var með henni á föstudaginn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi

Einkaþjálfari Taylor Swift varpar ljósi á það sem hún gerir til að halda sér í formi