fbpx
Þriðjudagur 15.júlí 2025
Fókus

Kate Beckinsale útskýrir af hverju hún er búin að grennast svona mikið

Fókus
Fimmtudaginn 3. júlí 2025 09:30

Kate Beckinsale árið 2019 og árið 2025. Myndir/Getty Images/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Kate Beckinsale segir erfitt og sársaukafullt tímabil vera ástæðuna fyrir miklu þyngdartapi.

Á þriðjudaginn birti hún nokkrar myndir af sér í sundfötum, en hún hefur síðan þá eytt færslunni.

Mynd/Instagram

En áður en hún eyddi henni skrifuðu netverjar fjölda athugasemd þar sem þeir lýstu yfir áhyggjum af útliti hennar.

„Elskan, ég held í alvöru að þú eigir við vandamál að stríða. Þú lítur ekki vel út, þú þarft hjálp,“ sagði einn netverji og Kate svaraði:

„Já, ég þarf það. Ég er að ganga í gegnum sársaukafyllsta tímabil ævi minnar. Líkaminn lætur mann gjalda fyrir það.“

Kat Beckinsale poses for a photo.
Kate var á spítala í fyrra vegna veikinda.

Hún fór ekkert nánar út í málið og eyddi síðan færslunni.

Í maí í fyrra opnaði hún sig um erfitt tímabil, en þá var sama sagan. Netverjar voru að gagnrýna útlit hennar og sögðu hana allt of granna. Hún sagði að árið hafði verið erfitt vegna áfalla, andláts stjúpföður hennar og eigin veikinda.

Sjá einnig: Svarar nettröllunum –  „Ég er að reyna að lifa af

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu

Grill- og tónlistarhátíðin Kótelettan nær hámarki í dag – myndasyrpa frá föstudagskvöldinu
Fókus
Fyrir 2 dögum

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur

Þetta eru tíu óhollustu skyndibitakeðjur Bandaríkjanna – Máltíðin stundum yfir 2.000 kaloríur
Fókus
Fyrir 3 dögum

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað

Hafði þetta að segja um hjónabandið fjórum mánuðum áður en eiginmaðurinn sótti um skilnað
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu

Þórunn Antonía rifjar upp harmsögu strippara á Óðal í skugga mansalsrassíu