fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
Fókus

Jólaauglýsing Iceland bönnuð vegna pólitískra skilaboða

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 10. nóvember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jólauglýsing bresku verslunarkeðjunnar Iceland, sem gerð var í samstarfs við Greenpeace samtökin, hefur verið bönnuð fyrir að vera of pólitísk. Í henni er fylgst með órangútan og eyðileggingu regnskóga af völdum pálmaolíuframleiðanda.

Auglýsingasamtökin Clearcast í Bretlandi, töldu auglýsinguna stangast á við lög sem banna pólitísk skilaboð í auglýsingum, en fyrr á þessu ári var Iceland fyrsta verslunarkeðjan í Bretlandi sem bannaði pálmaolíu úr sínum eigin vörum.

Breska leikkonan Emma Thompson talsetur auglýsinguna sem er ansi áhrifarík.

„Við teljum söguna vera merkilega sögu sem þarf að heyrast,“ segir Malcolm Walker stofnandi Iceland. „Við vissum að það væri möguleiki á því að þetta myndi gerast en við reyndum okkar besta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst

Eiginmaður Katrínar segir þau hafa farið að rífast þegar þau hittust fyrst
Fókus
Í gær

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“

Gunnar sat 12 spora fund í morgun þegar eitt vakti áhuga hans – „Ég er sjálfur sekur“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu

Uppnám á tónleikum Laufeyjar – Hundruð falsaðra miða í umferð og sviknir aðdáendur grétu
Fókus
Fyrir 2 dögum

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell

8 ára drengur með heilaæxli steig á svið – Sjáðu atriðið sem hreyfði við Simon Cowell
Fókus
Fyrir 3 dögum

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“

Snýst ekki um að taka sviðsljósið frá körlum heldur beina því einnig að konum – „Þetta er mjög karllægur bransi og hefur alltaf verið“
Pressan
Fyrir 3 dögum

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða

47 ár frá upphafi tveggja tímamótageimferða