fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
Fókus

Gwyneth Paltrow giftist Brad Falchuk í stjörnuprýddri einkaveislu

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 1. október 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Gwyneth Paltrow gekk að eiga Brad Falchuk í veislu í Hamptons á laugardag.

Gestalistinn var í veglegri kantinum og þess verður að um hann væri samið lag, en á meðal gesta voru leikkonan Cameron Diaz, sem sá um skipulagningu á gæsapartýinu í Mexíkó, ásamt eiginmanni hennar Benji Madden. Þáttastjórnandinn Jerry Seinfeld, sem sá um æfingakvöldverðinn, leikstjórinn og framleiðandinn Steven Spielberg, leikarinn Rob Lowe, leikkonan Blythe Danner, móðir Paltrow og Iron Man sjálfur, leikarinn Robert Downey Jr.

https://www.instagram.com/p/BkIV7k1n3-a/?utm_source=ig_embed

Hjónin kynntust þegar Paltrow var gestaleikkona í sjónvarpsþáttunum Glee, en Falcuk var meðframleiðandi þeirra. Þau byrjuðu að deita 2014, og opinberuðu trúlofun sína í janúar á þessu ári. Paltrow á tvo börn úr fyrra hjónabandi með Chris Martin söngvara hljómsveitarinar Coldplay, dótturina Apple 13 ára og soninn Moses 11 ára. Falcuk á tvö börn úr fyrra hjónabandi með Suzanne Bukinik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“

Eva var stoppuð af lögreglunni og kom í Dagbók lögreglunnar – „Æ Eva hættu að ljúga að opinberum starfsmanni“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 

Rihanna stórglæsileg á bláa dreglinum við heimsfrumsýningu kvikmyndarinnar Smurfs 
Fókus
Fyrir 4 dögum

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025

Lilja Sif Pétursdóttir krýnd Miss Supranational Europe og Miss Photogenic 2025
Fókus
Fyrir 5 dögum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum

Þetta eru bestu bíómyndir aldarinnar samkvæmt sérfræðingum
Fókus
Fyrir 5 dögum

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís

Myndirnar sem Katy Perry vill ekki sjá: Orlando Bloom með dökkhærðri þokkadís
Fókus
Fyrir 5 dögum

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“

Yngri konan vill djamma og stunda kynlíf öll kvöld – „Hvað á ég að gera?“