fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Sóli Hólm og Viktoría eiga von á barni: „Það verður dásamlegt að fá þennan einstakling“

Óðinn Svan Óðinsson
Fimmtudaginn 13. september 2018 20:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuparið Sólmundur Hólm og Viktoría Hermannsdóttir eiga von á barni í mars á næsta ári. Sóli tilkynnti þetta í færslu á Facebook nú í kvöld.

Nú standa yfir samningaviðræður við Mörtu Hermannsdóttur(84) um að hún rífi fram dagmömmugallann að nýju eftir að hafa lagt hann á hilluna fyrir ári síðan. Ástæðan er sú að fjölskyldan á Hringbraut 94 verður 6 manna batterý í mars á næsta ári. Það er því einlægur vilji okkar að Marta — sameiginleg frænka okkar Viktoríu — flytji í kjallarann, verði hornkerling á Hringbrautinni og sjái að mestu um uppeldi barnsins,“ skrifar Sóli.

Það eru því spennandi tímar framundan hjá þeim Sóla og Viktoríu. „Við erum annars auðvitað í skýjunum með væntanlegan erfingja og stóru systkinin að springa úr spenningi. Það verður dásamlegt að fá þennan einstakling í hendurnar.“

DV óskar parinu innilega til hamingju.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Sonur Elísu og Elíss fæddur

Sonur Elísu og Elíss fæddur
Fókus
Fyrir 2 dögum

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“

Föðurlausi drengurinn sem setti vikulega á svið leikrit til að fela vanræksluna – „Maður vissi ekkert hverju maður átti von á þann daginn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“

Faðir Olgu var einn þekktasti læknamiðill landsins – „Hann vissi allt“