fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
Fókus

Ef þú værir dýr, hvaða dýr værir þú þá?: Innri skepnan dregin út í húðflúrum hins kanadíska Pablo Puentes

Margrét Gústavsdóttir
Þriðjudaginn 29. maí 2018 09:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pablo Puente segist sjálfur gera tvöföld, eða „double up” tattú en á húðflúrum hans má gjarna sjá teikningar af einhverskonar togstreitu, eða jafnvægi, milli manns og skepnu. Nú eða konu og skepnu.

Myndasyrpa af flúrum hans komst fyrst á flug á netinu fyrir um tveimur árum en síðan hefur hann öðlast mikla viðurkenningu og virðingu í þessum heimi.

Flúrin hans sýna gjarna fallegar konur og hinar ýmsu skepnur, gjarna úlfa, sem blandast saman svo að úr verður, eins og hann segir sjálfur, afturhvarf manneskjunnar í frumeðlið og hvatirnar svo að fágað yfirborðið hverfur og hrá orkan sem leynist undir niðri skín í gegn. 

 

Fleiri verk eftir Puentes er hægt að skoða á Instagram, (og sumir væru Prince, ef þeir væru dýr).

?

A post shared by ⓅⒶⒷⓁⓄ ⓅⓊⒺⓃⓉⒺⓈ (@puentacles) on

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund

Fyrrverandi samskiptastjóri Sigríðar Hrundar styður núna Höllu Hrund
Fókus
Í gær

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við

Fylgdi vinsælu heilsuráði og endaði á spítala – Varar aðra við
Fókus
Fyrir 3 dögum

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“

Vikan á Instagram – „Þvílíkur rússibani“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“

Varð fyrir hrottalegu ofbeldi fimm ára gömul – „Ég var á leið til vinkonu minnar, bankaði á vitlausa hurð“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar

Einn dáðasti leikarinn á leið í hnapphelduna eftir að unnustan fór á skeljarnar
Fókus
Fyrir 5 dögum

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“

Bjútífilterar á samfélagsmiðlum orðnir svo lúmskir – „Þetta er ekki raunveruleikinn“