fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Sannfærður eftir eina setningu – ,,Viltu árangur eða peninga?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. mars 2025 12:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Rodriguez hefur útskýrt af hverju hann ákvað að semja við Real Madrid árið 2014 en hann kom þá til félagsins frá Monaco.

Rodriguez frétti af áhuga Real á meðan hann lék á HM 2014 en hann var þá lykilmaður í liði Kólumbíu.

Það var Florentino Perez, forseti Real, sem sannfærði leikmanninn um að koma til Spánar í mjög stuttu máli.

,,Það sem Florentino sagði við mig var: ‘Hvað viltu? Viltu árangur eða peninga?’ Það fékk mig að lokum til að skrifa undir hjá Real Madrid,“ sagði Rodriguez.

,,Umboðsmaðurinn minn sagði mér eftir annan eða þriðja leikinn á HM að þeir hefðu áhuga og ég óttaðist að missa einbeitinguna.“

,,Eftir það þá skoraði ég eitt mark gegn Japan og tvö mörk gegn Úrúgvæ – þetta fór í hina áttina, ég spilaði betur!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina

Grindvíkingar mokuðu inn tæpum fjórum milljónum um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Í gær

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag