fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 11:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Reece James muni spila nýtt hlutverk hjá Chelsea á þessu ári en þetta segir Enzo Maresca, stjóri liðsins.

James er fyrirliði Chelsea og er mikilvægur hlekkur í liðinu en meiðsli hafa sett strik í reikning hans undanfarin ár.

James var á miðjunni hjá Chelsea í 2-1 sigri á FCK í Sambandsdeildinni í vikunni en það val kom heldur betur á óvart.

,,Þú getur spurt Reece; þegar ég samdi við Chelsea þá sendi ég honum myndband þar sem ég sá hann fyrir mér sem miðjumann,“ sagði Maresca.

,,Ég horfi á Reece sem miðjumann – alveg síðan ég kom hingað, jafnvel áður en ég kynntist honum og hann var í sumarfríi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum