fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Maresca vill breyta til – Sér hann á miðjunni

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. mars 2025 11:00

Maresca og Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er útlit fyrir það að Reece James muni spila nýtt hlutverk hjá Chelsea á þessu ári en þetta segir Enzo Maresca, stjóri liðsins.

James er fyrirliði Chelsea og er mikilvægur hlekkur í liðinu en meiðsli hafa sett strik í reikning hans undanfarin ár.

James var á miðjunni hjá Chelsea í 2-1 sigri á FCK í Sambandsdeildinni í vikunni en það val kom heldur betur á óvart.

,,Þú getur spurt Reece; þegar ég samdi við Chelsea þá sendi ég honum myndband þar sem ég sá hann fyrir mér sem miðjumann,“ sagði Maresca.

,,Ég horfi á Reece sem miðjumann – alveg síðan ég kom hingað, jafnvel áður en ég kynntist honum og hann var í sumarfríi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu