fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Nýtt félag á eftir Rashford

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. janúar 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan hefur áhuga á Marcus Rashford, sem er fáanlegur frá Manchester United fyrir rétt verð í þessum mánuði.

Daily Mail segir frá þessu, en Rashford er engan veginn inni í myndinni hjá Ruben Amorim, stjóra United.

Englendingurinn hefur verið orðaður hingað og þangað undanfarnar vikur, til dæmis til Barcelona og Paris Saint-Germain.

Nú gæti Milan slegist í kapphlaupið. Félagið vill hins vegar fá hann til sín á láni og ekki víst að United sé til í það.

Talið er að United sé reiðubúið að selja Rashford ef tilboð berst upp á 40 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld

Bræðranna minnst fyrir leik Íslands í kvöld
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja

Uppljóstrar um grjótharða reglu sem allir hjá KSÍ þurfa að fylgja
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“

„Knattspyrna kvenna á rosalegri siglingu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern

Enn einn leikmaðurinn hafnar Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Besta deildin: Markalaust í Eyjum