fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Staðfestir að það sé ekkert pláss fyrir Pogba

Victor Pálsson
Sunnudaginn 20. október 2024 11:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba er búinn að spila sinn síðasta leik fyrir Juventus að sögn Cristiano Giuntoli sem er stjórnarformaður félagsins.

Pogba verður leikfær í mars á næsta ári eftir að hafa verið dæmdur í bann 2023 fyrir steranotkun.

Giuntoli segir að Juventus hafi tekið ákvörðun eftir bann Pogba og að nú sé búið að fylla hans stöðu í liðinu.

Allar líkur eru því á að Pogba færi sig um set næsta sumar og er orðaður við heimalandið, Frakkland.

,,Okkar staða er mjög skýr. Pogba hefur verið frábær leikmaður en hefur verið fjarverandi í langan tíma og á síðustu leiktíð þurfum við að semja við aðra kosti,“ sagði Giuntoli.

,,Hópurinn okkar er fullkominn eins og hann er í dag.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu