fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Þrumuræða Óskars: „Þetta er galið og óboðlegt en segir svolítið um hugarfarið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 26. júní 2024 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óskar Hrafn Þorvaldsson var ekki skemmt yfir frammistöðu Belga í markalausu jafntefli gegn Úkraínu í lokaumferð E-riðils á EM í dag.

Öll lið riðilsins enduðu með 4 stig, en í honum léku einnig Slóvakía og Rúmenía. Belgar enda í öðru sæti riðilsins og mæta Frökkum en hefðu unnið hann með sigri í dag.

Óskar var sérfræðingur á RÚV yfir leiknum og furðaði hann sig á því að Belgar hafi ekki reynt að vinna Úkraínu í dag og þar riðilinn.

Úr leiknum í dag. Getty Images

„Það vantar allan neista. Þetta er Belgía að spila á móti Úkraínu og þeir sýna engan áhuga á að vinna þennan leik og þennan riðil,“ sagði Óskar.

„Þetta er galið og óboðlegt en þetta segir svolítið um hugarfarið. Það er engin trú. „Við komumst áfram ef það er jafntefli, höldum þessu, við erum öruggir.“ Ömurlegir Belgarnir.“

Rúmenar vinna E-riðil og Slóvakar fara einnig áfram. Úkraína situr eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“

Þorsteinn: „Erum komin með bakið upp við vegg“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið

Palmer stjarnan í stórfurðulegri auglýsingu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kyle Walker í Burnley

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“

Dæmdur í fangelsi og laug að kornungum syni sínum: Skólabróðir færði honum fréttirnar – ,,Það var auðvelt að ljúga“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“